Morgunblaðið - 29.02.2020, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 29.02.2020, Qupperneq 1
L A U G A R D A G U R 2 9. F E B R Ú A R 2 0 2 0 Stofnað 1913  51. tölublað  108. árgangur  USSSSSSS ÞURFUM VIÐ AÐ RÆÐA ÞETTA EITTHVAÐ? HEKLA · Laugavegur 170 · Sími 590 5000 · Mitsubishi.is Frá aðeins 5.490.000 Grjótharður Mitsubishi L200 kr. FERTUGUR Á TÍUNDA AFMÆL- ISDEGINUM BÆÐI RÓLEG OG DANSVÆN Í BLAND NÝ PLATA GDRN 42HLAUPÁRSDAGUR 14 Hrossin voru samtaka um að snúa sér undan stormi og hímdu í höm við krapablá austur undir Eyjafjöllum einn kaldan vetr- ardaginn nú í vikunni. Dimmar hryðjur gengu yfir en leið- að lengja en allra veðra er þó von ennþá. Oft eru talsverðir umhleypingar í marsmánuði og því allur varinn góður, eins og stundum er sagt. indin í veðrinu nú í vikunni hafa valdið margvíslegri röskun á samgöngum og í þjóðlífinu almennt. Febrúar með ábót hlaup- ársdagsins er nú rétt að renna út og daginn því verulega farið Morgunblaðið/RAX Í dimmum hryðjum við krapablá undir Eyjafjöllum Ragnhildur Þrastardóttir Sigurður Bogi Sævarsson Hættustigi var lýst yfir í gær og víðtækar var- úðarráðstafanir eru gerðar í kjölfar þess að fyrsti maðurinn á Íslandi hefur verið greindur með kórónuveiruna. Þar á í hlut maður á fimm- tugsaldri sem verið hafði á skíðum með fleirum á Ítalíu, en þar í landi hefur veiran náð að breiða úr sér. Um vika er síðan maðurinn kom að utan og þegar rannsóknir höfðu verið gerðar lá fyrir að hann væri smitaður af veirunni. Maðurinn er ekki alvarlega veikur en verður í einangrun á Landspítalanum. Ættingjar mannsins sem voru með honum ytra hafa gefið heilbrigðisyfirvöld- um greinargóðar upplýsingar, t.d um aðra Ís- lendinga sem voru nærri honum á Ítalíu og þannig á að rekja slóð þeirra sem hugsanlega eru smitaðir. Sýni sem tekið var til greiningar frá eiginkonu mannsins reyndist vera neikvætt, þannig að hún er ekki smituð af veirunni. Ekki þykir koma til greina að setja ferðabann til og frá landinu vegna veirunnar enda hafa slíkar ráðstafanir ekki gagnast gegn útbreiðslu hennar hingað til, að sögn Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. „Hættustig almannavarna þýðir að í landinu er ástand sem kallar á öflug viðbrögð,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögreglu- þjónn hjá Ríkislögreglustjóra, sem hvetur til ábyrgrar umræðu um málin. Vinnustaður mannsins sem greindist með kórónuveiruna var settur í sóttkví síðdegis í gær. Mesta hrun á markaði í 12 ár Hröð útbreiðsla veirunnar um heiminn olli í þessari viku stærstu dýfu á hlutabréfamarkaði á heimsvísu síðan í fjármálakreppunni árið 2008. Hrun hefur orðið á hlutabréfamörkuðum bæði hérlendis og erlendis. Íslenska hlutabréfavísi- talan OMX10 hefur lækkað um 10,9% frá 21. febrúar. Kórónuveiran greind á Íslandi  Karlmaður í einangrun á Landspítala  Eiginkonan ekki sýkt af veirunni  Öflug viðbrögð MHættustig kallar á … »4, 6, 23 og 24

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.