Morgunblaðið - 07.03.2020, Page 41

Morgunblaðið - 07.03.2020, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. MARS 2020 41 Starfið felst í almennri stjórnun auk eftirlits með umhverfis- og mengunarvörnum, matvælum og hollustuháttum í fyrirtækjum og stofnunum í samræmi við lög nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir, lög um matvæli nr. 93/1995, reglugerðum samkvæmt þeim og samþykktum heilbrigðisnefndar. Ennfremur felst starfið í útgáfu starfsleyfa, gerð umsagna, fræðslu og svörun vegna kvartana og ábendinga. Framkvæmdastjóri er í forsvari í samskiptum við Matvælastofnun, Umhverfisstofnun og aðrar opinberar stofnanir. Framkvæmdastjóri starfar undir stjórn heilbrigðisnefndar í samræmi við lög nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir.  Launakjör eru samkvæmt sérstökum samningi við stjórn. Framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Vesturlands Heilbrigðisnefnd Vesturlands auglýsir eftir framkvæmdastjóra til að stýra starfsemi Heilbrigðiseftirlits Vesturlands. Æskilegt er að viðkomandi búi í nágrenni starfsstöðvar við Innrimel 3 í Hvalfjarðarsveit. Umsóknir skulu sendar til Ólafs Adolfssonar formanns Heilbrigðisnefndar Vesturlands á netfangið: olafur.adolfsson@akranes.is. Umsókn þarf að fylgja starfsferilsskrá og afrit af prófskírteini. Umsóknarfrestur er til og með 15. mars n.k. Öllum umsóknum verður svarað þegar ráðning liggur fyrir. Nánari upplýsingar um starfið eru veittar á netfanginu heilbrigdiseftirlit@hev.is eða í síma 894-5030. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði verkfræði- eða raunvísinda. • Stjórnunarreynsla nauðsynleg. • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni.  • Geta unnið vel undir álagi.  • Jákvæðni, samviskusemi og vilji til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni.  • Sjálfstæði, frumkvæði og skipulagshæfileikar.  • Færni til að setja fram ritað mál á greinargóðri íslensku. • Góð almenn tölvukunnátta.  • Reynsla af eftirlitsstörfum samkvæmt gildandi lögum, reglum og leiðbeiningum og reynsla í notkun á hugbúnaði til skráninga og eftirfylgni. • Réttindi til að starfa sem heilbrigðisfulltrúi. • Ökuréttindi. Hrein sakaskrá. Ath. að vinnustaðurinn er reyklaus. Nánari upplýsingar um starfið gefur Silja Jóhannesdóttir sölustjóri í síma 569 1170 eða í tölvupósti á netfangið siljaj@mbl.is Með allar umsóknir er farið sem trúnaðarmál. Sölu- og markaðsfulltrúi Árvakur hf. óskar eft ir að ráða kraft mikla og áhugasama einstaklinga til starfa í sölu- og markaðsdeild vegna aukinna umsvifa og nýrra verkefna. Starfið felur í sér sölu á auglýsingum í fjölmiðla Árvakurs og umsjón með markaðsverkefnum. Viðkomandi þurfa að vera jákvæðir, skipulagðir og hafa mikla samskiptahæfni. Reynsla af sölu- og markaðsstörfum er mikill kostur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.