Morgunblaðið - 12.03.2020, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.03.2020, Blaðsíða 11
Gæti birst í lægra verði Jón Bjarki Bentsson, aðalhag- fræðingur Íslandsbanka, segir veik- ingu krónunnar undanfarið munu styrkja samkeppnishæfni íslenskrar ferðaþjónustu nokkuð. Á hinn bóg- inn kunni minni eftirspurn að hafa áhrif á verð. Til dæmis hafi verð á hótelgistingu á Íslandi lækkað eftir fall WOW air, samhliða minni eftir- spurn. Áður hafi gengi krónu gefið eftir haustið 2018, meðal annars vegna óvissu í ferðaþjónustu. Það eigi eftir að koma í ljós hvernig hót- el og ferðaþjónustufyrirtæki bregð- ist nú við minni eftirspurn. Þá telur Jón Bjarki aðspurður að gengi krónu muni líklega ekki styrkjast aftur í bili. Evran kostaði um 146 krónur í gær. Til samanburðar kostaði hún um 125 krónur í ágústlok 2018, eða áður en krónan tók að gefa eftir. tíma í fyrra Tekjur af erlendum ferðamönnum 2013-2019* 600 500 400 300 200 100 0 3,0 2,5 2,0 1,5 1,00 0,5 0 Tekjur, ma.kr. Fjöldi ferðamanna 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019*** *Tekjur af erlendum ferðamönnum á Íslandi og tekjur íslenskra flugfélaga af því að flytja erlenda farþega, hvort sem það er til og frá Íslandi eða annars staðar. **Til Íslands með flugi og Norrænu.***Bráðabirgðatölur. Heimildir: Hagstofa Íslands og Ferðamálastofa. 277 305 370 463 501 519 470 Milljarðar kr. Milljónir ferðamanna 0,8 1,0 1,3 1,8 2,0 2,32,2 FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MARS 2020 Mörkin 6 - 108 Rvk. s:781-5100 Opið: Mán-fös: 11-18 lau: 11-15 VOR 2020 Skipholti 29b • S. 551 4422 Fylgið okkur á facebook XDAL Í LEIÐINNI ÓR EGUR AÐUR LA ER ST LÆSIL VORFATN Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook Kr. 9.800 Str. 36-48 Skyrtur Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Flott föt, fyrir flottar konur Verð á laxi hefur tekið að falla á ný eftir skammlífa uppsveiflu í kjölfar mikillar lækkunar í byrjun árs. Stendur meðalverð nú á mörk- uðum í 67,07 norskum krónum á kíló, jafnvirði 904 íslenskra króna, samkvæmt laxavísitölu Nasdaq. Þar kemur fram að verð hafi lækkað um 9,65% á síðastliðinni viku, en að verð sé þó 4,33% hærra en fyrir fjórum vikum. Þá er meðalverð nú 2,47% lægra á mörk- uðum en fyrir tólf vikum. Nokkur samdráttur hefur orðið í útflutningi eldislax frá Noregi, stærstu framleiðsluþjóð eldislax, að undanförnu og hefur útflutn- ingur á ferskum eldislax dregist saman um 1.262 tonn, eða um 8%, milli viku níu og tíu, að því er fram kemur í gögnum hagstofu Noregs, Statistisk sentralbyrå. Aukið verðmæti Þar segir jafnframt að útflutn- ingur á frosnum eldislaxi hafi dregist saman úr 420 tonnum í viku níu í 228 tonn í viku tíu og nemur samdrátturinn því tæplega 46%. Útflutningsverðmæti eldisafurða frá Íslandi hefur vaxið mikið að undanförnu og telja Samtök fyrir- tækja í sjávarútvegi að mikil aukn- ing hafi verið í febrúarmánuði. Ekki er þó ljóst hvaða áhrif breyt- ingar síðastliðna daga munu hafa á útflutningsverðmæti afurðanna í þessum mánuði. gso@mbl.is Verð á laxi lækkar á ný geðheilbrigðismál ungmenna og sagði að þörf væri á skjóli fyrir þau sem ættu við tvíþættan vanda að etja, geðrænan og eða fíknivanda. Erfitt væri að komast að á geðdeild og því þörf á skjóli til að styðja ung- menni í bata. Umhverfismál og kynferðis- ofbeldi einnig til umræðu Þura Björgvinsdóttir fjallaði um umhverfisvæna Akureyri og nefndi hvort fjölga mætti ruslatunnum og halda þeim sem fyrir eru betur við, eins að setja upp fleiri flokkunar- tunnur. Að lokum ræddi Embla K. Blöndal um unga þolendur kyn- ferðisofbeldis og benti á mikilvægi þess að upplýsa ungt fólk betur um réttindi sín og hvert það gæti leitað yrði það fyrir ofbeldi eða áreiti. Mikilvægt væri einnig að úrræði væru fyrir hendi fyrir ungt fólki í þeirri stöðu sem ekki fyndi sér stað innan kerfisins. Fyrirkomulagið á fundinum var með þeim hætti að fulltrúar úr bæjarstjórn Akureyrar svöruðu fyrirspurnum ungmennanna að þeim loknum. Unga fólkið Embla Blöndal ræddi um unga þolendur kynferðisofbeldis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.