Morgunblaðið - 12.03.2020, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 12.03.2020, Blaðsíða 59
DÆGRADVÖL 59 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MARS 2020 „ÞÚ LÍTUR FRÁBÆRLEGA ÚT. HVER STJÓRNAR LÝSINGUNNI HJÁ ÞÉR?” „MIG VANTAR 400 STAURA OG EITT PAR AF HJÖRUM.” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... ljóðræn. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann AH, JÚLLI LEIKFIMI- KENNARI ÉG GLEYMI ÞVÍ ALDREI SEM HANN SAGÐI VIÐ MIG „LÍKAMSSTYRKUR ÞINN ER Á VIÐ LÍKAMSSTYRK FIMM ÁRA BARNS” EN HVETJANDI PABBI ER MEÐ OFNÆMI FYRIR NÝJA KISANUM OKKAR! ÞAÐ GENGUR EKKI. SETTU HANN ÚT! ATSJÚ! Erla Gunnlaugsdóttir, f. 5.3. 1984, lögfræðingur, gift Loga Hrafni Kristjánssyni, f. 5.6. 1982, hönnuði. Börn þeirra eru Snorri, f. 30.1. 2005, Anna, f. 25.12. 2012, Auður, f. 25.7. 2017; 3) Anna Lára Gunnlaugs- dóttir, f. 16.12. 1985, leikskólaliði, gift Arnóri Ingimar Þorsteinssyni, f. 16.6. 1986, sölufulltrúa. Börn þeirra eru Sævar Ingi, f. 16.4. 2011, og Lára, f. 8.9. 2014; 4) Edda Gunn- laugsdóttir, f. 15.1. 1991, textílhönn- uður, gift Jóni Hauki Jónssyni, f. 6.12. 1989, viðskiptafræðingi. Barn þeirra er Jón Þór, f. 4.5. 2015; 5. Pétur Emil Júlíus Gunnlaugsson, f. 8.7. 1993, lögfræðingur í sambúð með Andreu Björk Elmarsdóttur, f. 27.5. 1994, lögfræðingi. Barn þeirra er Drengur Pétursson, f. 11.2. 2020; 6) Gunnlaugur Sævar Gunnlaugs- son, f. 25.6. 2002, nemi. Alsystkin Önnu eru Þórunn Júl- íusdóttir, f. 20.9. 1962, hjúkrunar- fræðingur; Pétur Benedikt Júlíus- son, f. 18.8. 1964, barnalæknir í Bergen, Noregi. Hálfsystkini sam- mæðra eru Sigurður Konráðsson, f. 19.8. 1953, prófessor við HÍ; Áslaug Konráðsdóttir, f. 6.1. 1955, skrifta, býr í Osló, Noregi. Hálfsystkini samfeðra eru Ingibjörg Júlíusdóttir, f. 9.7. 1945, kennari; Halldór Kr. Júlíusson, f. 2.12. 1948, sálfræð- ingur; Lára V. Júlíusdóttir, f. 13.4. 1951, lögfræðingur; Sigurður Júl- íusson, f. 17.2. 1956, háls-, nef- og eyrnalæknir. Foreldrar Önnu: Hjónin Júlíus Halldórsson, f. 26.2. 1924, d. 4.10. 1998, vélstjóri og forstjóri í Reykja- vík, og Þórunn Gröndal, f. 19.12. 1933, húsmóðir. Hún er núna búsett í Garðabæ. Anna Júlíusdóttir Þórunn Stefánsdóttir húsmóðir Ágúst Flygenring konungkjörinn alþm., útgerðarmaður og bæjarfulltrúi í Hafnarfirði Halldóra Gröndal húsmóðir og hannyrðakona Benedikt Gröndal forstjóri í Rvík Þórunn Gröndal húsmóðir í Rvík Helga Benediktsdóttir Gröndal húsmóðir, dóttir Benedikts Gröndals, skálds og fræðim. Þórður Edilonsson héraðslæknir í Hafnarfirði Gunnlaugur Helgason útvarpsmaður og smiður Helgi Halldórsson forstjóri Stáliðjunnar Ingólfur Sigurðsson fótbolta- maður Sigurður Konráðsson prófessor við HÍ Þuríður Kristjánsdóttir húsmóðir Helgi Arason bóndi á Öskubrekku í Arnarfirði Lára V. Helgadóttir húsmóðir Halldór Kr. Júlíusson sýslumaður í Strandasýslu og lögreglu- stjóri áAlþingishátíðinni á Þingvöllum Ingibjörg Magnúsdóttir húsmóðir P. E. Júlíus Halldórsson héraðslæknir á Blönduósi, sonur Halldórs Kr. Friðrikssonar yfirkennara Úr frændgarði Önnu Júlíusdóttur Júlíus Halldórsson forstjóri í Reykjavík Ólafur Stefánsson yrkir brag-hendu: Fór í búð á föstudag í fyrri viku. Sprittað bæði’ á brjóst og attan, bíta ætti’ á veiruskrattann. Hinrik Bjarnason fer með þessi varnaðarorð: Ljúft er að meta lífsins glens, það léttir dagsins þrautir, en munið að klapp og kossaflens eru kröftugar veirubrautir. Því léttir bæði líf og önd í lífsins ólgupytti að baða einlægt hönd við hönd hérna upp úr spritti. Sigmundur Benediktsson yrkir í svartsýniskasti og kallar „Eyðing“: Nú að morgni má ei sjá munans fornu ljóðaskrá, úti í horni hélugrá hefur þornað kvæðaþrá. Tímans þvarg í tötrum býr, tyrfið sargið hugsun lýr. gleði fargar geðsemd rýr, græðgis varga skynsemd flýr. Hratar tungan hratt af leið, harmi þrungin glatar seið, óorðs þungann örvar greið, öll er sprungin gæfu leið. Yfir læðist veiru vá varginn hræðast fólkið má. Eyðir næði okkur hjá, allra fræða leitum þá. Jón Atli Játvarðarson hefur orð á því á Boðnarmiði að Indriði Aðal- steinsson á Skjaldfönn hafi nú loks- ins fengið viðurkenningu verka sinna við að mæla jökulsporða í Kaldalóni: Indriði slær öll nú met og mér þetta selur. Í Kaldalónið leggur net og litla sporða telur. Gunnar J. Straumland segir „Af samfélagsumræðu“: Þeir sem blíða bullið tjá busla mest en vaða grynnst. Við ættum helst að hlusta á þá hógværu sem gaspra minnst. Magnús Bjarnason frá Hnappa- völlum segir svo frá: „Þessa vísu gerði Leirulækjar-Fúsi til séra Hallgríms Péturssonar, þegar hann var að skera torf og vissi Fúsi ekki hver það var, sem hann yrti á: Skömmin hefur skemmtilegt orf í skitinni loppu sinni. Mannfýlan er að merja upp torf úr mýrar háðunginni. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Veirubrautir og lífsins ólgupyttur Töfrar eldamennskunnar byrja með Eirvík Eldhúsið er ekki bara herbergi, heldur upplifun Eirvík Suðurlandsbraut 20, Reykjavík, sími 588 0200, eirvik.is. Opnunartími mánudaga - föstudaga 10-18, laugardaga 11-15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.