Morgunblaðið - 12.03.2020, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 12.03.2020, Blaðsíða 54
stelpan fær endurnýjaða vörulínu þar sem hún mátar bikini með fjólubláum bakgrunni. Myndskreytingin er byggð á teiknimyndasögunni Moominmamma’s Maid eftir Tove og Lars Jansson frá 1956. Myndskreyt- ingar Snorkstelpunnar eru hins vegar frá myndasögunni Moomin on the Riviera frá árinu 1955. Það heyrir alltaf til tíðinda þegar nýj- ar vörur koma í Múmínlínuna frá Arabia enda um safngripi að ræða sem til eru á ansi mörgum heimilum. Að þessu sinni eru tvær nýjar vöru- línur kynntar til leiks. Annars vegar fær Misabel, þjónustu- stúlka múmínmömmu, sitt pláss auk þess sem Snork- matur moomin Ný Múmínlína komin MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MARS 2020 Húðfegrun ehf | Vegmúli 2 | Sími 533 1320 | www.hudfegrun.is Tímapantanir í síma 533 1320 Við tökumvel ámóti ykkur í Vegmúla2 Kíktu á hudfegrun.is fyrir nánari upplýsingar. Við bjóðum upp á nýjustu tækni í laser háreyðingu. • Fjarlægir allar gerðir af hárum • Er sársaukalausmeðferð VARANLEG Laser Háreyðing Um er að ræða full- eldað kjúklingakjöt, bæði læri og lundir í tilbúnum neytenda- pakkningum. Fyrir vikið er hægt að borða kjötið hvernig sem þú vilt; kalt upp úr pakkn- ingunni eða hita það upp og maturinn er til! Að sögn Einars Páls Gunnarssonar, mark- aðsstjóra Ali, er nýja vörulínan svar við ákalli neytenda um þægilega og bragðgóða vöru sem kemur fullelduð og tilbúin til neyslu. Við erum líka virkilega ánægð með hvernig til tókst með bragðtegundirnar en þær koma verulega á óvart og eru í sambærilegum gæðum og það sem fólk fær á veitinga- stöðum. „Við erum með grillað Peking lærakjöt, Hot & spicy lundir, Tandoori og Rodizio grillað lærakjöt og svo kjúklinga- strimla sem eru með salti og pipar,“ segir Einar. Fyrir fólk á ferðinni er því komin afar snjöll lausn þegar ekki vinnst tími til að elda frá grunni. Hægt er að skera eða rífa kjúklinginn niður í pastarétti, salöt, pítur, pítsur, súpur og pottrétti. Einnig er hægt að hita kjötið og bera fram með góðu salati. Einar Páll segir vöruna vera í takt við þróun á mat- vælamarkaði þar sem reynt sé að koma til móts við þarfir neytenda eins og kostur sé. „Tímasparnaður fyrir neyt- andann er lykilatriðið hér og hvergi er slegið af gæð- unum. Það sem er líka mikill plús hér er að kjúklingurinn geymist vel og er hentugur að eiga inni í kæli enda alltaf tilefni til að fá sér góðan kjúkling.“ Skyldueign í hverjum kæliskáp Komin er á markað ný kjúklingalína frá Ali sem ætti að gleðja hjörtu matgæðinga hér á landi. Að sögn Jóhannes Ásbjörnssonar, eins eigenda Shake&Pizza, er mikil ánægja með samstarfið svo ekki sé fastar að orði kveðið. „Við erum stolt af því að fá snilli Evu Laufeyjar lán- aða og útkoman er betri en nokkur þorði að vona. Pítsurnar eru hver annarri betri og aðdáendur Evu Laufeyjar geta loksins smakkað mat frá henni á veitingastað.“ Evu Laufeyju þarf vart að kynna fyrir landsmönnum enda er hún sannur ástríðukokkur sem hefur deilt uppskriftum sínum og aðferð- um í gegnum árin á bloggsíðu sinni, í sjónvarpsþáttum og með útgáfu matreiðslubóka. „Það var ótrúlega gaman að vinna þetta verkefni með Shake&Pizza. Ég hef alltaf gert mjög sérstakar pítsur heima fyrir sem fjölskylda og vinir hafa tekið miklu ástfóstri við. Það má segja að ég sé búin að koma þessum uppá- haldspítsum mínum á matseðil Shake&Pizza, segir Eva Laufey. Fjölbreyttar og spennandi píts- ur sem ekki hafa sést áður Pítsurnar fjórar eru afar frum- legar og spennandi, og nöfnin á þeim líka. Mexíkóska pítsan Eva Som- brero er til að mynda með sýrðum rjóma, mexíkóosti og Tex mex- kjúklingi og toppuð með chili majói. Indverska pítsan Eva Masala er með kjúklingi í heimagerðri Tikka Masala-sósu, feta osti og ferskum kóríander. Svo er það ostapítsan Ost við fyrstu sýn og sveppapítsan sem hefur fengið nafnið Sveppi Krull. „Við getum eiginlega ekki beðið eftir því að leyfa fólki að smakka. Ég held persónulega að indverska pítsan eigi eftir að slá eftirminnilega í gegn. Hún er „next level“ eins og ungling- arnir segja,“ segir Jóhannes. Ljósmynd/Heiðdís Guðbjörg Gunnarsdóttir Shake&Pizza og Eva Laufey í spenn- andi samstarf Hin eina sanna Eva Laufey er komin í samstarf við Shake&Pizza þar sem hún kynnir til leiks fjórar nýj- ar pítsur sem hún hannaði og þykja afar frumlegar og spennandi. Spennandi samstarf Eva Laufey þykir gera framúrskarandi pítsur sem spennandi er að prófa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.