Morgunblaðið - 12.03.2020, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 12.03.2020, Blaðsíða 67
Fræðandi þættir frá BBC um heilsufar, lífsstíl og heilsufarstengdar mýtur. Umsjónarmaður: Michael Mosley. e. ÚTVARP | SJÓNVARP 67 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. MARS 2020 RÚV kl. 16.55 Treystið lækninum 1:4 RÚV 09.00 Stundin okkar 09.25 Ævar vísindamaður 09.50 Örkin 10.20 Orðbragð 10.50 Dýrin taka myndir 11.40 Tobias og sætabrauðið – Skotland 12.10 Að rótum rytmans 12.45 Kastljós 13.00 Gettu betur 1996 14.00 Blaðamannafundur vegna Covid-19 14.35 Ævi 15.05 Bannorðið 16.05 Lestarklefinn 16.55 Treystið lækninum 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Nýi skólinn 18.14 Anna og vélmennin 18.36 Handboltaáskorunin 18.47 Úti í umferðinni 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Andrar á flandri 20.35 Karlamein – um krabbamein í blöðru- hálskirtli 21.10 Gæfusmiður 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Okkar á milli 23.00 Ríkið 23.50 Bjargið mér Sjónvarp Símans Stöð 2 Hringbraut Omega Rás 1 92,4  93,5 08.00 Kevin Can Wait 08.20 Gilmore Girls 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Dýraspítalinn 09.55 Hand i hand 10.35 Major Crimes 11.15 Veep 11.45 All Rise 12.35 Nágrannar 12.55 Can You Ever Forgive Me 14.40 Harry Potter and the Prisoner of Azkaban 16.55 Friends 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.25 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Curb Your Enthusiasm 19.50 Love in the Wild 20.35 NCIS 21.20 S.W.A.T 22.05 Lil Rel Howery: Life in Crenshaw 23.10 Real Time With Bill Maher 00.15 The Sinner 01.00 Deadwater Fell 01.50 Homeland 02.35 Counterpart 03.30 Counterpart 20.00 Mannamál 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 21.00 21 – Fréttaþáttur á fimmtudegi 21.30 Heilsugæslan Endurt. allan sólarhr. Aðgengi að efni í fjölmiðlum er í raun orðið algert. Það er ekki lengur hægt að segja að maður hafi misst af einhverju í sjónvarpinu af því að maður var ekki heima kvöldið sem það var sýnt. Það er hægt að horfa og hlusta hvenær sem er. Yfir þessu er vitaskuld ekki hægt að kvarta, enda yrði maður þá vændur um steinaldarhyggju og settur á bás með þeim sem sakna sjónvarpslausra fimmtudaga og mánaðar sumarfrís frá skjánum. Það er þó ekki alltaf betra að geta horft hvenær sem er. Áramótaskaupið er til dæmis best í glaumi gamlárskvölds og hentar ekki endilega til smásjár- skoðunar með allsgáðum augum. Eldra sjónvarpsefni gæti líka verið viðkvæmt fyrir því að vera dregið fram löngu síðar. Minnis- stæðir eru þættir á borð við Dýrlinginn, þar sem Roger Moore sýndi snarræði og djörfung í viku hverri, eða Smart spæjara, sem ávallt leysti málin þótt hann væri klaufskur og glámskyggn með ein- dæmum. Hvað þá Skreppur seiðkarl, sem datt inn í 20. öldina úr þeirri 12. og var að basla við að kom- ast til baka úr veröld galdratækja og furðutóla. Sennilega er betra að geyma Skrepp í minningunni en að horfa á hann aftur, en þó er full ástæða til að birta mynd af honum til upprifjunar. Ljósvakinn Karl Blöndal Algert aðgengi og tímans tönn Villtur Skreppur seiðkarl var strandaglópur á 20. öld. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja frétt- ir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Chris Rock er hættur með kærust- unni sinni leikkonunni Megalyn Ec- hikunwoke eftir fjögurra ára sam- band. Heimildir herma að Chris Rock sem er 55 ára og Megalyn 36 ára hafi ekki haft hátt um sam- bandsslitin en það eru nokkrir mánuðir síðan slitnaði upp úr sam- bandinu. Chris var áður giftur Malaak Compton-Rock en það hjónaband entist í 18 ár. Grínistinn er víst ekki enn tilbúinn að binda sig eftir skilnaðinn árið 2016. Chris Rock hættir með kærustunni Á föstudag: Suðlæg átt, víða 8-15, snýst í NA-átt síðdegis. Snjókoma með köflum um allt land, en úrkomu- lítið S- og V-lands e.h. Frost 0-8 stig, frostlaust við S-ströndina yfir daginn. Á laugardag: NA 5-13 m/s. Dálítil él NA-lands fyrir hádegi annars úrkomulítið og allvíða bjartviðri síðdegis. Frost 2-12 stig. 12. mars Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:55 19:21 ÍSAFJÖRÐUR 8:01 19:24 SIGLUFJÖRÐUR 7:45 19:07 DJÚPIVOGUR 7:25 18:50 Veðrið kl. 12 í dag Víða norðaustan 5-13, dálítil él NA-lands, annars úrkomulítið. Þykknar upp og fer að snjóa SV-til síðdegis en vaxandi SA-átt við suðurströndina annað kvöld. Frost 1 til 12 stig, kaldast í innsveitum norðanlands, en frostlaust við suðvesturströndina um kvöldið. Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 0 alskýjað Lúxemborg 12 rigning Algarve 20 skýjað Stykkishólmur -3 snjókoma Brussel 13 léttskýjað Madríd 23 alskýjað Akureyri -2 snjókoma Dublin 9 léttskýjað Barcelona 18 heiðskírt Egilsstaðir 1 alskýjað Glasgow 6 skýjað Mallorca 18 heiðskírt Keflavíkurflugv. 0 snjókoma London 12 léttskýjað Róm 16 heiðskírt Nuuk -4 snjókoma París 15 alskýjað Aþena 13 skýjað Þórshöfn 1 rigning Amsterdam 11 rigning Winnipeg 0 alskýjað Ósló 7 léttskýjað Hamborg 11 léttskýjað Montreal -3 skýjað Kaupmannahöfn 8 heiðskírt Berlín 12 léttskýjað New York 8 heiðskírt Stokkhólmur 5 skýjað Vín 14 léttskýjað Chicago 4 alskýjað Helsinki 3 rigning Moskva 6 rigning Orlando 24 léttskýjað  12.48 Everybody Loves Raymond 13.11 The King of Queens 13.33 How I Met Your Mother 13.55 Dr. Phil 14.36 A.P. BIO 14.57 This Is Us 16.15 Malcolm in the Middle 16.35 Everybody Loves Raymond 17.00 The King of Queens 17.20 How I Met Your Mother 17.45 Dr. Phil 18.30 The Late Late Show with James Corden 19.15 American Housewife 19.40 Single Parents 20.10 Með Loga 21.10 The Resident 22.00 The L Word: Generation Q 22.55 The Arrangement 23.40 The Late Late Show with James Corden 00.25 Grand Hotel 14.30 Bill Dunn 15.00 Tónlist 15.30 Global Answers 16.00 Gömlu göturnar 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 22.00 Á göngu með Jesú 23.00 Let My People Think 23.30 Let My People Think 20.00 Að austan 20.30 Landsbyggðir Endurt. allan sólarhr. 06.45B æn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp UngRÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í tónleikasal. 19.27 Sinfóníutónleikar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Passíusálmar. 22.15 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. N4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.