Fjölrit RALA - 10.10.1994, Page 20

Fjölrit RALA - 10.10.1994, Page 20
Áburður 10 HAUSTÁBURÐUR Á TÚN. (132-1056) Tilraun nr. 528-91. Haustáburður á tún, Möðruvöllum. Þessi tilraun hófst sumarið 1991 og var þá kynnt stuttlega. Veturinn 1992-93 mynduðust mikil svellalög á mýrunum strax í desember og hurfu ekki fyrr en um miðjan mars. Þetta varð til þess að tilraunin á Neðstumýri eyðilagðist af kali, sem var 5-100% eftir reitum. Um vorið voru reitimir metnir m.t.t. kals og reyndist ekki vera neinn munur milli áburðarliða. Uppskera var mæld í tilrauninni á Fjóstúninu. Uppskera þe. hkg/ha l.sl. 2.sl. Alls A. 60N um vor+60N e. 1. sl. 46,4 41,4 87,8 B. 60N um vor+60N e. 2. sl. 50,7 29,7 80,4 C. 60N um vor+60N að hausti 49,9 31,8 81,7 D. 120N umvor 43,2 30,6 73,8 E. 60N um vor 38,6 25,4 64,1 Meðaltal 45,9 32,0 77,9 Staðalfrávik 2,85 2,05 4,27 Frítölur 11 (einum reit sleppt í uppgjöri) Áburðartímar N: A. 19.6. Sláttutímar: 1. sláttur B. 13.8. 2. sláttur C. 21.9. Allir liðir að vori 21.5. Allt köfnunarefni, sem borið var á tilraunimar, var í Kjama. Að auki var borið á sem svarar 30 kg P á ha í þrífosfati og 50 kg K á ha í klórsúm kalíi með köfnunarefninu að vorinu. Niðurstöður efnagreininga frá árinu 1992 vom notaðar til að reikna N í uppskeru og fóðureiningu á hektara og fara niðurstöðurnar hér á eftir. Uppskera N kg/ha 1992 Fjóstúninu Neðstumýri l.sl. 2.sl. Alls l.sl. 2.sl. Alls A. 60N um vor+60N e. 1. sl. 107 76 183 83 42 125 B. 60N um vor+60N e. 2. sl. 116 38 154 101 24 125 C. 60N um vor+60N að hausti 111 41 151 111 17 127 D. 120N um vor eingöngu 119 51 170 109 18 128 E. 60N um vor eingöngu 93 36 129 75 13 88 FE/ha 1992 l.sl. 2.sl. Alls l.sl. 2.sl. Alls A. 60N um vor+60N e. 1. sl. 2900 2700 5600 3800 1400 5200 B. 60N um vor+60N e. 2. sl. 3200 1700 4900 4100 900 5000 C. 60N um vor+60N að hausti 3200 1800 5000 4500 600 5100 D. 120N um vor eingöngu 2800 2200 5000 4100 700 4800 E. 60N um vor eingöngu 2800 1600 4400 3800 500 4300
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.