Fjölrit RALA - 10.10.1994, Page 26

Fjölrit RALA - 10.10.1994, Page 26
Túnrækt 16 Tilraun nr. 702-91. Áhrif beitar og áburðartíma á endingu vallarfoxgrass, Korpu. Markmið tilraunarinnar er að mæla hvort vorbeit og áburðartími á vorin hefur áhrif á endingu vallarfoxgrass. í stað þess að beita reitina eru þeir slegnir með tilraunasláttuvél (greiðuvél). Þungbeittu reitimir em slegnir þrisvar sinnum. Fyrsti sláttutími er strax og komin er nógu mikil ló á reitina til þess að sláttuvélin nái einhverju, síðan er slegið með viku millibili. Léttbeittu reitimir em slegnir einu sinni, við miðsláttutímann. Reitirnir vom fyrst meðhöndlaðir vorið 1992, en uppskeran var ekki vigtuð um sumarið. Munur á sprettu var ekki mikill að sjá. Vallarfoxgrasið skreið í öllum reitum, en var heldur lágvaxnara í léttbeittu reitunum en þeim sem vom friðaðir, og heldur lágvaxnara í þungbeittu reitunum en þeim léttbeittu. Árið 1993 var hins vegar mikill uppskemmunur sjáanlegur og því var uppskeran vegin það ár. Þungbeittu reitimir vom slegnir 26. maí, 1. júní og 9. júní árið 1992 en 25. maí, 1. júní og 8. júní 1993. Áburður var 120 kg N/ha í Græði 6. Uppskera þe. hkg/ha Áburðartími: 1/3 fyrir beit Allt eftir beit Meðaltal Friðað 88,7 74,3 81,5 Léttbeitt 70,1 58,3 64,2 Þungbeitt 48,6 47,2 47,9 Meðaltal 69,1 59,9 Endurtekningar 4 Staðalfrávik 6,45. Tilraunin var slegin 27. júlí. Áburðartími Ár Fyrir beit Eftir beit 1992 8. maí 9. júní 1993 10. maí 8. júní Uppskera húsapunts, Möðruvöllum. Uppskeran var mæld með klippingu út sumarið. Endurtekningar vom tvær. Dags. Hkg þe./ha Dags. Hkg þe./ha Dags. Hkg þe./ha 26.5. 11,5 7.7. 5,5 25.8. 2,3 1.6. 12,8 13.7. 6,0 1.9. 1,8 8.6. 20,9 20.7. 8,1 7.9. 3,3 15.6. 29,7 27.7. 12,6 22.9. 9,8 22.6. 45,0 4.8. 19,6 8.10. 11,0 10.8. 18,9 Slegið 24. júní Slegið 15. ágúst
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.