Fjölrit RALA - 10.10.1994, Qupperneq 29
19
Túnrækt
Tilraun nr. 709-92. Samnorrænar stofnaprófanir með vallarfoxgras, Korpu.
Sáð var alls 16 stofnum af vallarfoxgrasi frá Finnlandi (2), Svíþjóð (7) og Noregi (7).
Endurtekningar eru 4. Reitastærð 12 m2. Sáð með raðsáðvél 1.7. 1992. Bætt var í tilraunina
tveimur stofnum Engmo og Öddu, Öddu þó aðeins í tveimur endurtekningum, og þeim er
sleppt úr meðaltali.
Borið á 13.5. 120 kg N/ha og 60 kg N/ha 9.7. hvort tveggja í Græði 5.
I júní var tilraunin afar falleg með góða þekju, enginn sjáanlegur stofnamunur.
Slegið var 6.7. og 18.8.
Uppskera þe. hkg/ha Meðaltal
l.sl. 2.sl. Alls uppruna
Jo 0237 64,0 14,1 78,1
Jo 0194 62,7 15,7 78,4 78,2
SvN TT 84602 58,6 16,4 75,0
89002 58,2 17,3 75,6
“ 92005 57,1 15,0 72,1
SvJTT 82506 59,7 18,3 78,0
SvÁ TT 85401 61,4 15,7 77,1
“ 85402 56,3 18,8 75,1
“ 85403 59,5 17,7 77,1 75,7
GPTi 8905 61,2 14,9 76,1
“ 8906 62,9 15,6 78,5
022222 60,3 14,7 75,0
011095 55,7 15,0 70,7
011073 58,1 15,8 73,9
011031 H 55,1 12,9 68,0
Bodin 56,3 14,7 71,0 74,7
Saltal 59,2 15,8 75,0
Engmo 58,6 15,5 74,1
Adda 63,0 16,2 79,3
Tilraun nr. 712-92. Grænlenskt sveifgras, Sælingur og Dalabrandur, Korpu.
í tilrauninni eru 15 grænlenskir sveifgrasstofnar auk Sælings og Dalabrands. Endurtekningar
eru 3. Reitastærð 6 m2. Sáð var 1.7. 1992. Borið á 13.5. 120 kg N/ha og 9.7. 60 kg N/ha,
hvortveggja í Græði 5. Þekja var lítil og nokkur arfi. Ekki var því uppskerumælt, en tilraunin
slegin tvívegis.