Fjölrit RALA - 10.10.1994, Page 30

Fjölrit RALA - 10.10.1994, Page 30
Túnrækt 20 Tilraun nr. 693-92. Grasstofnar í garðflatir, Keldnaholti. Sáð var í tilraunina á Keldnaholti 22.6. 1992. í henni er 21 vallarsveifgrasstofn, 23 túnvingulsstofnar, 10 língresisstofnar, 8 sauðvingulsstofnar og 3 snarrótarstofnar. Reitastærð er 1,5 m2 og endurtekningar 3. Metið er vor, sumar og haust, þekja, þéttleiki, vöxtur og heildarmat. Slegið u.þ.b. vikulega frá miðjum maí og fram í september. Língresisreitir ónýtir í einni blokkinni og einn sauðvingulsstofn hefur ekkert spírað. A þessu fyrsta ári er einhver munur milli tegunda, en sáralítill stofnamunur innan tegunda. Þekja okt. 92 Sáðgr. % Heildarmat (0-9) Sáðgr. % 0-9 maí 93 júlí 93 okt. 93 okt. 93 Vallarsveifgras 4,0 37 6,9 7,6 86 Túnvingull 6,6 57 7,5 8,2 86 Snarrót 2,9 37 7,1 5,6 61 Língresi 7,0 36 6,0 6,1 70 Sauðvingull 6,5 59 7,2 7,9 80 Tilraun nr. 711-92. Samanburður á rýgresisstofnum frá Dansk Planteforædling, Korpu. Sáð var alls 178 stofnum af dönsku rýgresi í tveimur endurtekningum. Þetta eru 9 minni til- raunir, ýmist með fljótsprottnu, miðlungs eða síðsprottnu rýgresi. Sáð var 25.6. 1992 og borið á samtímis 120 kg N/ha í Græði 5. Reitastærð er 1,5 m2. Þekja metin 24.5 og 8.10. Þekjan var þokkaleg og spretta mikil. Tilraunin var slegin þrívegis. Fyrst og fremst er verið að meta vetrarþol. Tilraun nr. 676-89. Furðugrös. Samanburður á stofnum af fjölæru rýgresi, strandreyr, sandfaxi og fleiru á Korpu. Sáð var snarrót og pólgresi frá Alaska, þremur stofnum af sandfaxi, tveimur af axhnoðapunti, tveimur af strandreyr, þremur af rýgresi og einum af stórvingli (Festuca arundinacea). Endurtekningar eru fjórar. Borið var á 120 kg N/ha 13.5. og 60 kg N/ha 9.7., hvort tveggja í Græði 5. Slegið var 30.6. og 19.8. Pólgresi, sandfax, strandreyr og stórvingull höfðu innan við 20% þekju á öðru uppskeruári (1991) og voru ekki uppskerumæld frekar. Þekja Uppskera þe. hkg/ha 0-9 l.sl. 2. sl. Alls Mt. 3 ára Snarrót, Nortran 7,7 37,2 19,8 57,0 63,6 Axhnoðap. HoHu 7701 6,7 42,0 26,8 68,8 67,7 VáHu7701 6,0 42,7 26,5 69,2 68,2 Rýgresi R10 5,2 43,3 26,9 70,2 79,0 - R66 6,2 40,0 30,3 70,2 81,0 - R15 7,0 42,4 29,3 71,7 81,2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.