Fjölrit RALA - 10.10.1994, Blaðsíða 44
Kal o. fl.
34
Uppskera:
Stöð Meðferð Athugasemdir Hkg þe./ha Staðalfrávik
1 Ekki úðað Skemmdir sýnilegar 37,2 2,8
2 Úðað Engar skemmdir 48,5 9,5
3 Úðað Engar skemmdir 45,1 9,4
4 Ekki úðað Nokkrar skemmdir 47,8 12,0
5 Úðað Engar skemmdir 47,5 5,0
6 Ekki úðað Talsverðar skemmdir 39,8 10,5
7 Úðað Engar skemmdir 51,8 6,3
8 Ekki úðað Engar skemmdir 40,0 4,3
Athugun á smádýralífi í jarðvegi.
Síðla sumars var safnað jarðvegssýnum í fjórum túnspildum á Möðruvöllum til athugunar á
smádýralífi. Tekin voru þrjú sýni úr hverri túnspildu, eitt til talningar á ánamöðkum, eitt var
sett í þurrflæmi og annað í votflæmi. Sýnum í flæmi var skipt í fimm dýptir jarðvegs. Til
söfnunar á ánamöðkum voru tekin tvö sýni úr hverri spildu. Smádýrin voru ekki greind til
tegunda, aðeins flokkuð. Sýnatökudagar voru eftirfarandi:
Ánamaðkasýni Garði Sláttum Miðmýri Hólma
15/7 12/7 15/7 15/7
Sýni í flæmi 23/7 19/7 28/7 4/8
Fjöldi smádýra:
Ánamaðkar/nú 335 264 0 15
Þráðormar/50sm3
0-2,5 sm 7 109 70 39
2,5-5,0 sm 26 80 82 19
5,0-7,5 sm 60 31 49 7
7,5- 10,0 sm 9 31 32 34
10,0-12,5 sm 22 13 63 32
Mordýr/50snú
0-2,5 sm 4 37 0 162
2,5-5,0 sm 7 5 1 4
5,0-7,5 sm 3 4 19 0
7,5- 10,0 sm 3 0 11 4
10,0-12,5 sm 8 0 60 0
Mítlar/50snú
0-2,5 sm 0 1 0 38
2,5-5,0 sm 1 0 0 1
5,0-7,5 sm 1 1 0 0
7,5- 10,0 sm 0 0 0 0
10,0-12,5 sm 6 1 1 0