Fjölrit RALA - 10.10.1994, Síða 51

Fjölrit RALA - 10.10.1994, Síða 51
41 Landgræðsla ERLENDAR BELGJURTIR (132-1128). Tilraun nr. 691-90. Samanburður á belgjurtategundum erlendis frá. Markmið verkefnisins er að finna erlendar belgjurtir sem geta lifað hér og myndað fræ til þess að nota í landgræðslu. Hafist var handa um að safna efniviði 1988. Skrifað var til ýmissa aðila úti í heimi og einnig fékkst fræ úr söfnunarferðum í Alaska og Síberíu. Arið 1991 hófst prófun á öllum þeim efniviði sem safnast hafði. Um var að ræða 10 ættkvíslir og var fjöldi tegunda og erfðahópa innan tegunda nokkuð breytilegur eftir ættkvíslum. Heildarfjöldi erfðahópa eða númera í prófuninni var 61. Voru þau upprunnin frá Alaska, Finnlandi, Kanada, Noregi og Sovétríkjunum. Misjafnlega vel gekk að koma fræinu til og ekki náðist sami plöntufjöldi af öllum númerum. Brugðið var á það ráð að planta út á Geitasandi öllum þeim númerum, þar sem til voru a.m.k. 15 plöntur af. Voru það 25 númer. Settar voru 5 plöntur í röð í þremur blokkum. Einnig var númerum plantað í Norðurtún í Gunnarsholti, í vallarfoxgrastún á Korpu og í mel við Vesturlandsveg rétt utan girðingar á Korpu. Staðsetning réðst af þeim plöntufjölda sem til var af hverju númeri. Plönturnar hafa verið metnar sumrin 1992-93. Fylgst var með afföllum, þróttur og útbreiðsla plantnanna voru metin og fylgst var með blómgun. Skriðlustofnarnir (Galega) týndu flestir tölunni á Geitasandi en lifa enn á Korpu. Að öðru leyti lifa allir stofnamir, þótt einhver afföll hafa orðið úr þeim. Fræseta hefur verið lítil enn sem komið er en haustið 1993 var tekið fræ á Korpu af eftirtöldum stofnum: Galega orientális frá Sovétríkjunum og Finnlandi (nr. 13,14,15 og 16), Hedysarum alpinum frá Alaska (nr. 18), og H. americanum frá Kanada (nr. 22, 24). Er nú þegar búið að sá þessu fræi á Korpu og verða stofnamir teknir til frekari prófunar. Ættkvísl Fjöldi tegunda og erfðahópa Fjöldi plantna Staðir Astragalus Belgkollur 11 140 4 Galega Skriðla 6 144 4 Hedysamm Heilsugras 11 305 4 Lathyrus Baunagras 13 41 3 Lotus Maríuskór 3 41 4 Medicago Refasmári 3 70 3 Melilotus Steinsmári 1 3 1 Onobrychis Goði 1 19 2 Oxytropis Loðinbroddi 7 34 3 Trifolium Smári 5 64 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.