Fjölrit RALA - 10.10.1994, Síða 61
51
Matjurtir
AFBRIGÐAPRÓFUN KARTAFLNA (134-1044).
Tilraun nr. 4600-93. Kartöfluafbrigði I, Korpu.
Sett niður 26. maí. Reitastærð 1,5 x 2,4 m með 20 plöntum, einn reitur af hverju afbrigði.
Áburður 1500 kg/ha af Græði 1A (12-8-16). Tekið upp 15. september. Útsæði af Bova, Oleva
og Torva var innflutt frá Danmörku en annað útsæði var frá Korpu. Útsæðið var dyftað með
thiabendazoli fyrir niðursetningu til að verjast rótarflókasveppi (Rhizoctonia solani).
Uppskera Þurrefni
Afbrigði tonn /ha (%)
58-4-11 11,2 20,5
59-33-12 7,0 16,3
Alaska frostless 11,7 20,3
Bova 19,6 21,9
Emtestolz 11,4 20,6
Gullauga 11,6 20,3
Hansa 8,2 18,9
Lekkerlander 7,7 19,9
Mandla 4,0 24,5
Minerva 15,4 14,9
Miriam 16,7 17,0
Oleva 19,1 19,6
Rauðar íslenskar 17,0 21,7
SI-82-30-174 15,7 18,1
T-70-22-45 12,7 21,7
T-84-3-52 8,3 22,2
T-84-11-39 8,4 20,5
T-84-19-36 8,8 22,8
Torva 8,8 19,7
Trias 10,5 19,9