Fjölrit RALA - 10.10.1994, Side 68

Fjölrit RALA - 10.10.1994, Side 68
Kornrækt 58 Samanburður milli staða, meðaltal Mari, VoH2845, Nord, Lilly og 34-7. Korn Þús. Rúmþ. Korn- Skrið Hæð Hrun Frost- þe. korn g/ hlutur d.e. 1) sm 0-3 % skemmd hkg/ha g lOOml % 0 30.6. % Stóru-Ökrum 8,8 17 33 15 76 0,0 0 0 Eystra-Hrauni 25,8 33 57 41 - 54 0,0 0 0 Korpu 33,1 34 61 40 24 74 0,2 9 0 Vallhólmi 13,3 24 43 28 - 56 0,4 10 0 Miðgerði 24,0 34 62 37 28 66 0,8 15 0 Þorvaldseyri 37,6 37 57 42 20 71 1,0 24 0 Sámsstöðum 16,4 34 57 45 24 50 0,5 16 0 Lágafelli 9,9 23 47 14 24 55 0,0 0 48 Selparti 11,9 33 58 15 19 63 0,0 0 68 Efri-Brúnavöllum 9,4 32 55 8 25 56 0,0 0 68 Birtingaholti 5,6 34 57 5 20 54 0,0 0 90 Drumboddsstöðum - - - - 25 78 0,0 0 82 Mælingar á hæð og kornhlut eru aðeins á Mari og VoH2845. Tilraununum er skipt í þrjá flokka í þessari töflu, eins og þeirri næstu á undan. I fyrsta flokki eru tilraunir, sem voru að mestu óspilltar af veðri og ekki frosnar. I öðrum flokki eru tilraunir, þar sem sexraðakorn ódrýgðist af foki. Þær voru óskemmdar af frosti að öðru leyti en því, að líklega hefur kornþroski stöðvast í Vallhólmi aðfaranótt 16. september. í þriðja flokki eru svo tilraunir, sem skemmdust í frosti í ágúst, en úr þeim hafði ekkert fokið. Þúsundkornaþungi og rúmþyngd eru mælikvarði á þroska koms. í frostskemmdu tilraununum þurfti að leiðrétta þessar tölur vegna dauðra smákoma. Tölurnar, eins og þær birtast hér, eiga að lýsa lifandi hluta uppskemnnar. Úr hverjum reit af Mari og VoH2845 var skorið bindi með heilu strái. Eftir þurrkun var það þreskt og fundið hlutfall korns af heildaruppskeru. Að öllu jöfnu er sú tala góður mælikvarði á þroska, en riðlast, ef frost hefur skemmt eða fokið er úr strái. Fylgst var með skriði dag hvern á Korpu, tvær ferðir famar í Miðgerði, en ein ferð á aðra staði, þann 21. júlí. Þá var metið, hve skrið var löngu um liðið eða langt í það. Líklegt er, að þar sem kom átti langt í skrið, hafi matið sýnt skrið fyrr en það varð í rauninni. I þessum tölum vekur athygli, hve skrið er misfljótt á ferðinni eftir jarðvegsgerð. Má þá bera saman annarsvegar Selpart og Lágafell og hins vegar Birtingaholt og Efri-Brúnavelli. Tilraunimar í Selparti og Birtingaholti vom í sandi, en í mýri á hinum stöðunum. Komið á mýmnum skreið a.m.k. 5 dögum seinna en á sandi, þótt sáð hafi verið sama dag, og munurinn gæti verið meiri, því eins og áður segir er skriðdagur líklega of snemma áætlaður þar sem kom var seinast til þroska. Þessi munur á flýti virðist kominn fram um skrið og korni fer jafnört fram síðsumars, hver sem jarðvegurinn er. Hæð korns var mæld á bindum af Mari og VoH2845. Gefin er hæðin undir ax á aðalsprota. Á velli mælist hæðin um 5 sm meiri en á bindi. Hæðin segir til um næringarástand tilraunarinnar. Sé nituráburður við hæfi mælist Mari um 65 sm undir ax á velli og VoH2845 um 80 sm. Meðalhæð þessara afbrigða, mæld á bindi, ætti því að vera tæpir 70 sm, ef allt væri með felldu. Miðað við það hefur áburður verið of mikill á Drumboddsstöðum og Stóru-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.