Fjölrit RALA - 10.10.1994, Side 71
Kornrækt
61
Tvíraðaafbrigði í tilraunum 1984-93
Röð Afbrigði Uppskeruspá kom, þe. hkg/ha Skekkja samanburðar við Mari Fjöldi tilrauna
1. X21-7 25,5 1,30 3
2. ÁB-1 24,6 1,26 4
3. X96-9 24,2 1,30 3
4. Sunnita 23,9 0,76 11
5. ÁB-19 23,8 0,96 5
6. Gunilla 23,8 1,06 8
7. V2-5 23,7 0,92 7
8. V34-3 23,5 1,14 8
9. 046-A 23,4 0,98 10
10. V93-1 23,2 0,97 8
11. X71-1 23,1 1,30 3
12. V19-15 22,9 0,98 7
13. Mari 22,8 - 39
14. V94-1 22,8 1,23 6
15. Sv87619 22,7 0,87 7
16. V298-8 22,3 1,24 5
17. Lilly 22,2 0,57 32
18. V34-7 22,2 0,59 27
19. Naim 22,0 0,90 9
20. Sv88573 21,9 1,16 4
21. X2-36 21,9 1,30 3
22. V288-8 20,8 1,25 4
23. V297-8 20,7 0,99 8
24. V298-9 20,4 1,22 6
25. X90-3 20,0 1,30 3
26. V288-7 19,4 1,31 5
27. ÁB-4 19,1 1,26 4
28. Sv87443 18,6 1,07 4
í þriðju og síðustu töflunni eru sexraðaafbrigðin tekin inn í uppgjörið og reiknað með aðferð
minnstu fervika (LS). Alls voru í þessum hópi 55 afbrigði og koma þar líka fram þau, sem
aðeins hafa verið eitt ár í tilraunum. Sexraðaafbrigðin eru 13 talsins og birtist hér samanburður
þeirra og hinna kunnustu úr hópi tvíraða afbrigðanna.