Fjölrit RALA - 10.10.1994, Síða 72
Kornrækt
62
Við uppskeru er metið hrun í hverjum reit á kvarðanum 0-3. Hér birtist röð afbrigða
annars vegar eins og uppskerutölur segja til um og hins vegar röðin, þegar leiðrétt hefur verið
fyrir hruni. Mat á hruni hefur verið vandað síðustu árin, en líklega ekki eins fyrrum. Til dæmis
hækka Agneta og Nord ekki mikið við leiðréttingu fyrir hmni, en Arve og Thule vemlega.
Fyrrnefndu afbrigðin tvö vom í tilraunum á fyrri hluta tilraunaskeiðsins, en þau síðarnefndu
síðustu tvö árin. Nöfn sexraðaafbrigða em skáletmð.
Meðaluppskera helstu afbrigða
Ekki leiðrétt Hmn bætt með leiðréttingu
Röð Afbrigði Kom, Röð Afbrigði Kom,
þe. hkg/ha þe. hkg/ha
1. X21-7 28,6 1. Thule 27,7
2. X96-13 26,7 2. X21-7 26,6
3. ÁB-1 26,5 3. Ripa 25,6
4. X96-9 26,3 4. X21-12 25,3
5. X21-12 25,5 5. Arve 25,0
6. Agneta 24,4 6. ÁB-1 25,0
7. X71-1 24,4 7. X96-9 24,3
8. Gunilla 23,9 8. X96-13 24,2
9. V2-5 23,5 9. Agneta 24,2
10. ÁB-19 23,4 10. V2-5 23,9
11. X2-36 22,8 11. ÁB-19 23,2
12. SvÁ84164 22,8 12. V76-4 23,1
13. Sunnita 22,7 13. V19-15 23,0
14. V19-15 22,6 14. Gunilla 23,0
15. V76-4 22,6 15. VoH5738-l 22,7
16. X7-10 22,6 16. Sunnita 22,7
17. ÁB-5 22,2 17. VoH2845 22,7
18. V34-3 22,0 18. X34-3 22,6
19. VoH2845 21,8 19. X71-1 22,4
20. V6-1 21,7 20. X7-10 22,4
21. 046-A 21,6 21. V6-1 22,3
22. X33-11 21,6 22. VoH2825 22,1
24. V85-16 21,3 23. 046-A 22,0
26. VoH2825 21,3 25. V85-16 21,8
27. Mari 21,2 28. SvÁ84164 21,6
30. Lilly 20,8 29. X33-11 21,4
31. V15-2 20,7 30. Mari 21,4
33. V34-7 20,4 32. Bamse 21,3
36. V297-8 20,1 33. V15-2 21,2
37. Ripa 19,6 34. Volmar 21,1
38. VoH5738-l 19,6 35. Lilly 20,9
39. Volmar 19,5 36. X2-36 20,8
42. ÁB-3 19,1 38. V34-7 20,5
43. Bamse 19,0 41. Nord 20,1
45. Nord 18,3 42. ÁB-5 19,7
46. V141-2 17,9 43. V297-8 19,6
48. Thule 17,7 45. ÁB-3 19,3
52. Arve 17,0 46. VI41-2 18,4