Fjölrit RALA - 10.10.1994, Side 74

Fjölrit RALA - 10.10.1994, Side 74
Kornrækt 64 Samspil áburðar og sáðmagns reyndist aðeins marktækt í þúsundkornaþunga, en ekki í öðrum mældum eiginleikum, og hafði þó verið búist við því. Um skrið voru reitirnir með mesta sáðmagnið og minnsta áburðinn hörmulega sultarlegir og líkastir því sem sjúkir væru. Bestir sýndust þá reitir, þar sem saman fór lítið sáðmagn og lítill áburður, miðlungs sáðmagn og miðlungs áburður og mikið sáðmagn og mikill áburður. Þessi útlitseinkenni jöfnuðust með tímanum. Athygli vekur, hve áburðarsvörun er mikil í kornuppskem. A bilinu 30-90 kg N á ha skilar hvert kg N 24 kg af komi með 100% þe. í afbrigðatilraunirnar í Arnessýslu og Skagafirði var bætt liðum, þar sem tvö afbrigði fengu aukaskammt af Kjarna. Sá aukaskammtur svaraði til 30 kg N/ha. Áburður Korn þe. Þúsund Korn Hæð, Frost- N hkg/ha kom, g % afheild sm sk. % kg/ha óbr. + 30N óbr. +30N óbr. + 30N óbr. +30N óbr. +30N Stóru-Ökrum 55 Mari 6,3 4,2 14 14 12 8 71 76 VoH2845 11,8 10,3 17 17 18 20 81 82 Meðaltal 9,1 7,3 15 15 15 14 76 79 Vallhólmi 40 Mari 10,9 13,3 22 21 22 17 51 55 VoH2845 15,1 20,1 22 21 31 27 60 69 Meðaltal 13,0 16,7 22 21 27 22 56 62 Selparti 80 Mari 14,2 15,7 34 36 25 24 58 62 68 68 Efri-Brúnavöllum 40 Mari 9,3 7,0 33 31 14 14 52 58 64 77 Birtingaholti 80 Mari 3,7 7,2 24 33 10 8 51 58 95 85 VoH2845 gjöreyðilagðist í ágústfrostum í Árnessýslu, eins og áður hefur komið fram, og vantar þar af leiðandi í töfluna. Áburður hefur verið of mikill á Stóm-Ökmm, því að auka- áburður minnkar þar uppskem og seinkar þroska. I Vallhólmi virðist áburður hafa verið fulllítill og aukaáburður eykur uppskeru, þótt hann dragi úr þroska. í frostskemmdu tilraununum er erfiðara að átta sig á niðurstöðum. Þó er næsta víst, að tilraunirnar í Selparti og í Birtingaholti hefðu þolað meiri áburð, en því hefur verið öfugt farið á Efri-Brúnavöllum. Á síðastnefnda staðnum var sáð í mjög blauta jörð, sem svo þornaði og harðnaði. Komið hafði sig seint og með erfiðismunum ætlaði varla að hafa sig upp úr skelinni og skýrir það líklega lágan vöxt þess.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.