Fjölrit RALA - 10.10.1994, Page 80
Kornrækt
70
Vetrarkorn til þroska.
Vetrarkorni var sáð haustið 1992 á Möðruvöllum, í Vallanesi í Fljótsdal, Eystri-Pétursey í
Mýrdal og á Hvanneyri. Reitastærð 5 x 2 m án endurtekninga. Um vorið var nær allt
vetrarkornið dautt á Hvanneyri (5% lifði af Jussi og Anna vetrarrúgi), á sömu leið fór í Eystri-
Pétursey, en talsvert lifði á Norður- og Austurlandi. Var það látið standa til þroska, en á
hvorugum staðnum fékkst þroskað kom vegna veðurfars um sumarið.
Möðruvöllum
Land Kal Hula Hula Skrið Komþ. Korn af
21/5 3/6 8/10 5/6 mg 8/10 10 öxum
% % % % g 8/10
Vetrarrúgur Jussi F 5 90 100 80
Anna F 5 95 100 95 9,6 1,8
Norderás N 30 60 80 70 14,4 2,0
Vetrarrúghveiti SJ868013 D 95 5 15 0
SW 856003 S 30 20 60 15
Dagro P 60 10 5 0
Vetrarhveiti
Vakka F 100 5 10 5
Rida N 70 5 40 0
Aura F 70 10 60 0
Vetrarbygg Trixi Þ 100 0 0
Borwina Þ 100 0 5 5 21,8 7,1
WB 158-25 S 95 5 10 0 27,0 9,0