Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Blaðsíða 18
2 tafla. Þungi og líkamsmál folalda og liyppa (fæddra í maí/júm 1989) meðaltal, hámark og
láginark í hverjum aldursflokki.
Aldur Þungi, kg. Hæð á herðakamb, cm,Brjöstm. bandm. stangarm. cm. Lengd cm.
Við fæðingu38,0 90.2 72,8 66,7
hámark 51.0 97.0 83.0 80.0
lágmark. 27,0 81,0 62,0 56,0
1 mánaða 75,5
des’89 175,1 122,0 129,5 118,1
hámark 212,0 131,0 139,0 124,0
lágmark 136,0 112,0 118,0 106,0
maí ’90 198,2 126,5 121,6 133,3 125,6
hámark 242,0 134,0 127,0 144,0 135,0
lágmark 151,0 117,0 114,0 122,0 117,0
des’90 266,9 134,6 126,5 151.0 135,4
hámark 310.0 140,0 133,0 159,0 142,0
lágmark 210,0 129,0 122,0 139,0 131,0
maí’91 275,4 136,0 129,1 151,2 138,7
hámark 322,0 142.0 134,0 160,0 145.0
lágmark 230,0 130,0 123,0 142,0 132,0
des’91 328,9 139,5 132,8 162,8 143,6
hámark 391.0 147,0 139,0 178,0 152,0
lágmark 250,0 135.0 127,0 147,0 135,0
maí’92 305,8 139,9 134,3 155,1 144,2
hámark 360,0 146,0 141,0 163,0 152,5
lágmark 250,0 133,0 128,0 144,0 136,0
des’92 370,0 142,0 134,4 169,4 146,8
hámark 435,0 149,0 139,0 182,0 155,0
lágmark 325,0 135,0 129,0 160,0 138,0
B. Rannsókn á vöðvabyggingu íslenska hestsins.
Er nemendur á seinna ári bændadeildar Bændaskólans á Hvanneyri voru á
námsferðalagi í Danmörk í janúar 1992 var m. a. heimsótt Rannsóknarstofnun
Landbúnaðarins að Foulum á Jótlandi.
Við fengum mjög góðar móttökur og fræðslu um þá starfsemi og tilraunir sem
þar vom í gangi, þar á meðal um rannsóknir á vöðvabyggingu hrossa af ýmsuni
kynjum.
Það kom í ljós að engar slíkar rannsóknir höfðu farið fram á vöðvabyggingu
íslenska hestsins. í framhaldi af þessari heimsókn var hafið samstarf milli
Bændaskólans á Hvanneyri og Rannsóknarstofnunarinnar að Foulum (Statens
Husdyrbrugsforsög Foulum) um rannsókn á vöðvasamsetningu og
vöðvabyggingu íslenska hestsins.
12