Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Blaðsíða 74

Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Blaðsíða 74
Stofnar af blaðlauk í óupphituðu plastgróðurhúsi. Ath. III-92 24. tafla. Uppskera af blaðlauk. Fyrir- tæki Uppskera kg á i m2 Þungi á lauk, g Fjöldi lauka ' á 1 uf Alita R.S. 4,97 160 31 Otina S. & G. 4,03 197 20 Tilina S. & G. 6,27 193 33 Varna R.S. 6,47 109 36 Verina Log. 4,67 166 28 Hvert afbrigði var aðeins á einum reit. Stærð reita var 1,32 m\ Áburður g á 1 m2: 20 N, 8,6 P, 23,4 K, 12,8 S, 2 Mg, 4,4 Ca og 0,08 B. Uppeldistími var 69 dagar. Plönturnar voru gróðursettar 27. maí. Laukurinn var skorinn upp 13. og 20. ágúst, eftir 78 og 85 vaxtardaga. 25. tafla. Uppskera í 2. og 3. fl. og lengd á lauk. Blaðlaukar skornir upp Lengd á blaðlauk 20 ágúst í 2. og 3. flokk cm Alita 4% 55 Otina 35% 36 Tilina 2% 51 Varna 28% 64 Vcrina 23% 43 í 2. og 3. flokk fóru biaðlaukar sem voru léttari en 100 g eða vanskapaðir. Aðrar skemmdir komu ekki fram. Blaðlaukunum var sáð í litla potta og síðan umpottað í tveggja lítra potta 6. maí. Reynt var að hafa 3 plöntur í potti en oft urðu þær fleiri. Plöntumar í pottunum vora gróðursettar án þess að skilja þær að við gróðursetninguna. Pípulaukur í óupphituðu gróðurhúsi. Ath. XXIII - 92 Pípulaukurinn var af stofninum Ishikura long frá S & G. Uppskeran var 7,85 kg á 1 m2. Laukurinn var aðeins ræktaður á einum reit sem var 0,8 m2. Áburðarskammtar voru þeir sömu og notaðir vom á blaðlaukinn. Uppeldistími var 51 dagur. Laukurinn var uppskorinn fjórum sinnum á tímabilinu frá 14. júlí, 48 dögum eftir gróðursetningu, til 3. september, 105 dögum eftir gróðursetningu. Endurvöxtur lauksins eftir að hann var skorinn að sumrinu var mjög góður. 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.