Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Blaðsíða 74
Stofnar af blaðlauk í óupphituðu plastgróðurhúsi. Ath. III-92
24. tafla. Uppskera af blaðlauk.
Fyrir- tæki Uppskera kg á i m2 Þungi á lauk, g Fjöldi lauka ' á 1 uf
Alita R.S. 4,97 160 31
Otina S. & G. 4,03 197 20
Tilina S. & G. 6,27 193 33
Varna R.S. 6,47 109 36
Verina Log. 4,67 166 28
Hvert afbrigði var aðeins á einum reit. Stærð reita var 1,32 m\ Áburður g á
1 m2: 20 N, 8,6 P, 23,4 K, 12,8 S, 2 Mg, 4,4 Ca og 0,08 B. Uppeldistími var
69 dagar. Plönturnar voru gróðursettar 27. maí. Laukurinn var skorinn upp 13.
og 20. ágúst, eftir 78 og 85 vaxtardaga.
25. tafla. Uppskera í 2. og 3. fl. og lengd á lauk.
Blaðlaukar skornir upp Lengd á blaðlauk
20 ágúst í 2. og 3. flokk cm
Alita 4% 55
Otina 35% 36
Tilina 2% 51
Varna 28% 64
Vcrina 23% 43
í 2. og 3. flokk fóru biaðlaukar sem voru léttari en 100 g eða vanskapaðir.
Aðrar skemmdir komu ekki fram. Blaðlaukunum var sáð í litla potta og síðan
umpottað í tveggja lítra potta 6. maí. Reynt var að hafa 3 plöntur í potti en oft
urðu þær fleiri. Plöntumar í pottunum vora gróðursettar án þess að skilja þær
að við gróðursetninguna.
Pípulaukur í óupphituðu gróðurhúsi. Ath. XXIII - 92
Pípulaukurinn var af stofninum Ishikura long frá S & G. Uppskeran var 7,85
kg á 1 m2. Laukurinn var aðeins ræktaður á einum reit sem var 0,8 m2.
Áburðarskammtar voru þeir sömu og notaðir vom á blaðlaukinn. Uppeldistími
var 51 dagur. Laukurinn var uppskorinn fjórum sinnum á tímabilinu frá 14. júlí,
48 dögum eftir gróðursetningu, til 3. september, 105 dögum eftir
gróðursetningu. Endurvöxtur lauksins eftir að hann var skorinn að sumrinu var
mjög góður.
65