Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Blaðsíða 88

Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Blaðsíða 88
Framhald: Vorið 1993 er áætlað að planta öðru eins af því sama til að minnka áhrif árferðis á þessa fyrstu athugunar. Þá verður fadð um svæðin og talið hve stór hluti hvers flokks og hverrar tegundar hefur lifað af. Þá verða árssprotar einnig mældir: B. Ræktun tómata í upphituðu gróðurhúsi. Athugun með ræktun á 5 stofnum af tómötum, í 7,5 1. pottum, í upphituðu gróðurhúsi. Fimm stofnar af tómötum voru ræktaðir í 7,5 litra pottum að uppeldi loknu. Tómötunum var sáð 24. febnrar og fyrstu tómatamir komu 26. júní. Síðast var uppskorið 2. nóvember. Vökvað var með daufri áburðarlausn tvisvar í viku allan uppskerutímann og með vatni oftar ef ástæða var til. Eftirtaldir stofnar voru reyndir. 1. Dombello (kjöttómatar) 2. Gemini 3. Golden konigin (gulir) 4. Seladía 5. Shirley Tíu plöntur voru af hverjum stofni. í moldina, hjá helming plantna af hverjuin stofni, var blandað Water Woiks dufti. Duftið var bleytt upp í vatni og því klínt á rætur plantnanna um leið og umpottað var í 7,5 lítra potta. Duftið á að draga úr vökvunarþörf og bæta þrif. 5. tafla. Uppskera 5 mismunandi tómatastofna með og án Water-Works Afbrigði Fjöldi tómaia á plönm Tómatar eftir plöntu, gr. Meðalþungi tómata, gr- Fyrsti uppskeni dagur 1. Dombello water w. 16 962 63 31/7 2. Dombeiio 13 1599 123 6/7 3. Geminí water w. 46 1508 33 26/6 4. Gemini 38 1392 37 26/6 5. Golden konigin water w. 18 658 40 31/7 6. Goiden konigin 20 1068 56 22/7 7. Seladía, water w. 22 1353 63 31/7 8. Seladía 17 1309 77 22/7 9. Shirley, water w. 28 1220 45 6/7 iO. Shirley 23 1103 49 10/7 Alls skilaði tilraunin 61,4 kg af tómötum. lim 15 plöntur voru í húsinu til viðbótar og fengust alls 79,3 kg af tómötum úr húsinu þetta árið. 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.