Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Blaðsíða 73
Tveir reitir voru af hverjum stofni, 1,32 m’ að stærð. Salatinu var sáð beint út
í gróðurhús 15. maí og uppskorið
55 - 78 dögum eftir sáningu. Áburður g á 1 nr var: 10 N, 4,3 P, 11,8 K, 6,4
S, 1 Mg, 2,2 Ca og 0,04 B.
Stofnar af biaðsalati ræktuðu í piasthúsi. Nr. XVIII - 92
23. tafla. Uppskera af biaðsalati.
Fyrir- tæki Uppskera kg á 1 m2 Vaxtardagar frá sáningu að uppskeru
Amerískt plukksalat Log. 3.1 73 - 104
Australische Gele R.S. 3.0 76 - 104
Carthgon R.S. 3.6 86 - 104
Red Rebosa R.S. 3.6 86 - 98
Salad Bowl Stult. 3,3 86 - 104
Tveir reitir voru af hverjum stofni, 1.32 m’ að stærð. Áburður g á 1 m2: 10 N,
4,3 P, 11,8 K, 6,4 S, 1 Mg, 2,2 Ca og 0,04 B. Sáð var 15. maí beint út í
gróðurhúsið. Plönturnar voru að mestu teknar upp í heilu lagi en ekki verið að
tína af þeim blöðin. Líklega hafði Caithgon minnsta hneigð til að blómstra.
Biandað biómasalat rætað í óupphituðu gróðurhúsi.Ath. XXVI- 92
Blandað blómasalat ( Flower petal salad ) frá T.& M. er blanda af fimm
tegundum blómjurta sem vaxa vel saman. Slíkar blómablöndur hafa verið
notaðar síðan á miðöldum í Bretlandi til að skreyta salat, kökur, búðinga og
drykki. Blómin döfnuðu vel í gróðurhúsinu, uppskera af jurtum alls var 4,79 kg
á 1 nr, en blómin voru ekki vegin sérstaklega. Breskar leiðbeiningar segja að
það eigi að uppskera plönturnar snemma að morgni vegna þess að þá sé mestur
sykur í blómunum.
Á Hvanneyri reyndust blómin visna mjög fljótt, þannig að blóm sem uppskorin
voru að morgni voru visin að kvöldi.
Áburður g á 1 m’ var: 10 N, 4,3 P, 11,8 K, 6,4 S, 1 Mg, 2,2 Ca og 0,04 B.
Sáð var 14. maí og byrjað að skera upp 13. júlí, uppskurði var hætt 10 ágúst.
64