Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Page 73

Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Page 73
Tveir reitir voru af hverjum stofni, 1,32 m’ að stærð. Salatinu var sáð beint út í gróðurhús 15. maí og uppskorið 55 - 78 dögum eftir sáningu. Áburður g á 1 nr var: 10 N, 4,3 P, 11,8 K, 6,4 S, 1 Mg, 2,2 Ca og 0,04 B. Stofnar af biaðsalati ræktuðu í piasthúsi. Nr. XVIII - 92 23. tafla. Uppskera af biaðsalati. Fyrir- tæki Uppskera kg á 1 m2 Vaxtardagar frá sáningu að uppskeru Amerískt plukksalat Log. 3.1 73 - 104 Australische Gele R.S. 3.0 76 - 104 Carthgon R.S. 3.6 86 - 104 Red Rebosa R.S. 3.6 86 - 98 Salad Bowl Stult. 3,3 86 - 104 Tveir reitir voru af hverjum stofni, 1.32 m’ að stærð. Áburður g á 1 m2: 10 N, 4,3 P, 11,8 K, 6,4 S, 1 Mg, 2,2 Ca og 0,04 B. Sáð var 15. maí beint út í gróðurhúsið. Plönturnar voru að mestu teknar upp í heilu lagi en ekki verið að tína af þeim blöðin. Líklega hafði Caithgon minnsta hneigð til að blómstra. Biandað biómasalat rætað í óupphituðu gróðurhúsi.Ath. XXVI- 92 Blandað blómasalat ( Flower petal salad ) frá T.& M. er blanda af fimm tegundum blómjurta sem vaxa vel saman. Slíkar blómablöndur hafa verið notaðar síðan á miðöldum í Bretlandi til að skreyta salat, kökur, búðinga og drykki. Blómin döfnuðu vel í gróðurhúsinu, uppskera af jurtum alls var 4,79 kg á 1 nr, en blómin voru ekki vegin sérstaklega. Breskar leiðbeiningar segja að það eigi að uppskera plönturnar snemma að morgni vegna þess að þá sé mestur sykur í blómunum. Á Hvanneyri reyndust blómin visna mjög fljótt, þannig að blóm sem uppskorin voru að morgni voru visin að kvöldi. Áburður g á 1 m’ var: 10 N, 4,3 P, 11,8 K, 6,4 S, 1 Mg, 2,2 Ca og 0,04 B. Sáð var 14. maí og byrjað að skera upp 13. júlí, uppskurði var hætt 10 ágúst. 64
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.