Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Blaðsíða 87

Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Blaðsíða 87
Tilraunir í asparrækt. 1. Mismunandi jarðvinnsla til undirbúnings asparræktai' á mýrlendi. Lokið var við að planta í tilraunina en henni er nánar lýst í Tilraunaskýrslu 1991. 2. Mismunandi afbrigði af alaskaösp. Plantað vai’ í 1 hektara mörgum afbrigðum af alaskaösp. Tilraunin er staðsett í mýrinni norðaustur af Staðarhól. Tilraun 92-001. Stiklingum stungið á framtíðar vaxtarstað. Markmið: Að finna hentuga aðferð til að planta stiklingum strax á endanlegan vaxtarstað. Efniviður: Síðla vetrar 1992 var safnað 25-30 cm löngum stiklingum (gildleiki 7-15 mm) af 3 víðitegundum úr skjólbeltum á Hvanneyri. Tegundirnar eru brúnn alaskavíðir, S2B alaskavíðir og viðja, 300 stk. af hverri tegund. Stiklingarnir voru grafnir í sendna jörð (40 cm dýpt) og geymdir þar fram á vorið. Verklýsing: Snemma vors, áður en gróður var kominn verulega af stað voru stungnir upp hnausar með 1,5 - 2 m millibili, 20 x 20 cm að flatarmáli, dýpt um 25 cm. Hnausamir voru teknir upp, meðhöndlaðir á mismunandi vegu og settir aftur í holuna. Því næst var gert um 20 cm djúpt gat (10 mm vítt) í gegnum plastið í miðjan hausinn og stiklingi stungið í hann. Reynt var að láta aðeins eitt brum standa upp úr plastinu. Þær aðferðir, sem notaðar voin, eru eftirfarandi: a) Svart plast klætt yfir hnausinn (stærð plasts 50 x 50 cm), um 15 cm af plasti náðu niður á hliðarnar. Hnausinn settur aftur niður, gat gert og stiklingi stungið niður. b) Sama aðferð og í a), nema að glært plast var notað. c) Svart plast notað eins og í a), hnaus snúið við. d) Glært plast notað eins og í b), hnaus snúið við. e) Hnaus stunginn upp, honum snúið við, ekkert plast. f) Útbúin voru tvö beð, 1 x 1,5 m hvort. Annað var stungið upp og pælt dálítið en hitt var ekkert meðhöndlað. Svart plast var strengt yfir bæði beðin og stiklingar settir niður. Staðsetning: Mest sett í litla þríhyrnu sem er sunnan heimreiðar og vestan skjólbelta, þar er mjög mikill sinutlóki. Dálítið var sett í flöt norðan Sólvangs og nokkuð austanverðan Tungutúnshól, hvort tveggja svæði sem ekki hafa verið beitt í áraraðir. 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.