Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Blaðsíða 43
C. Tilraunir með sláttutíma
12. tafla. Sláttutlmi á Fylking vallarsveifgrasi (nr. 386-74). Uppskera í hkg þe/ha.
Kg N/ha Slt. 1 2 3 4 Meðaltal
120 N l.sl. 28,4 30,9 40,7 38,0 33,6
2.sl. 32,1 35,7 24,6 22,6 28,7
Alls 56,9 66,6 65,3 60,6 62,4
80+40 N l.sl. 22,0 27,2 36,4 34,0 30,1
2.sl. 32,8 37,9 25,0 26,6 30,6
Alls 54,9 65,6 61,4 60,6 60,6
Meðaltal 55,9 66,1 63,4 60,6 61,5
Meðalffávik meðaltala: 1. sláttur 1,22
2. sláttur 0,99
Alls 1,42
Endurtekningar 4.
Grunnáburður 29,5 kg P/ha og 80 kg K/ha. Þegar N-áburði var tvískipt var seinni
skammturinn (40 kg N/ha) borinn á strax eftir 1. slátt.
Sláttutímar 1991: 1. sláttur 2. sláttur
1 20/6 15/8
2 1/7 23/8
3 10/7 29/8
4 19/7 10/9
Tilraunin er með nær hreinu vallarsveifgrasi. Helst er að á einstöku reitum er
dálítið vallarfoxgras, en ekki svo að merki í uppskeru.
Við skoðun á tilrauninni 19. maí skáru liðir g og h sig úr vegna lítillar sprettu.
Við slátt 22. júní var þessi munur enn áberandi, aðrir liðir voru svipaðir að sjá.
13. tafla. Meðaltal 1976-1992 (nr. 386-74). Uppskera í hkg þe/ha.
Kg N/ha Slt 1 2 3 4 Meðaltal
120 N l.sl. 16,9 24,7 32,5 37,4 27,8
2.sl. 33,5 25,7 22,3 16,6 24,5
Alls 50,4 50,4 54,8 54,0 52,4
80+40 N l.sl. 15,4 21,7 27,3 33,5 24,6
2.sl. 34,8 30,4 25,4 21,2 27,9
Alls 50,2 52,1 52,7 54,7 52,5
Meðaltal 50,3 51,2 53,9 54,4 52,4
35