Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Blaðsíða 66
Stofnar af blómkáli. Nr. X - 92
11. tafla. Uppskera af blómkáli.
Fyrirtæki Uppskera Þungi á Höfuð yfir
kg á 1 m' höfði, g 200 g, %
Andes R.S. 0,13 45 0
Arfak F1 R.S. 0,22 60 5
Fargo F1 Bejo 0,19 53 3
14 Matra R.S. 0,62 192 37
Fremont F1 R.S. 0,41 126 17
Fristman Bejo 0,29 86 8
Goodman Bejo 0,48 153 35
Montano F1 S & G 0,79 225 61
Predil R.S. 0,09 47 0
White Summer S & G 0,15 50 3
Samreitir voru 4. Stærð reita var 2,7 m2. Áburður g á 1 m2: 18 N, 7,8 P, 21,3
K, 11,6 S, 1,8 Mg, 3,9 Ca og 0,08 B. Uppeldi á kálinu tók 31 dag.
Vaxtardagar em taldir frá því að kálið var gróðursett 4. júní. Notað var Basudin
10 gegn kálflugu, sem dreift var 25. júní.
12. tafla. Vaxtardagar og skemmdir á blómkáli.
Vaxtadagar Afdrif Skemmt af rjúpum
einkunn einkunn
Andes 103 13,4 18,8
Arfak F1 95 11,8 13,5
Fargo F1 103 11,3 17,8
14 Matra 85 13,5 15,5
Fremont F1 100 13,3 13,3
Fristman 99 12,0 16,3
Goodman 89 14,3 13,3
Montano F1 87 11,0 14,5
Predil 103 16,5 15,0
White Summer 98 12,8 19,0
Einkunnarskalinn er sá sami bæði fyrir ijúpnaskemmdir og afdrif, frá 10 - 30.
Einkunn fyrir rjúpnaskemmdir var fengin með því að taldar voru þær plöntur
sem ekkert voru skemmdar, lítið skemmdar og mikið skemmdar. Fjöldi
óskemmdra plantna var margfaldaður með 1. Þannig að ef engin planta var
skemmd var einkunnin 10. Fjöldi lítið skemmdra plantna var margfaldaður með
2. Fjöldi mikið skemmdra planma var margfaldaður með 3, þannig að hefðu
allar plöntur af einum stofni verið mikið skemmdar hefði einkunnin verið 30.
Á sama hátt var reiknuð út einkunn fyrir afdrif. Ef plöntumar voru ekki
skemmdar fékk stofninn 10 og ef allar plöntumar vom ónýtar fékk stofninn
einkunnina 30.
57