Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Blaðsíða 54

Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Blaðsíða 54
20. tafla. Samandregnar niðurstöður tilrauna með mismunandi meðferð grastegunda. Meðaltöl tveggja ára Þáttur Stig Adda Korpa Fylking Lavang Leik Raud Língresi Snarrót Norcoast Uppskera þurrefnis, hkg þe/ha 1. sláttur 65.0 64.2 53.3 55.9 61.7 60.4 49.6 47.1 54.9 2. sláttur 9.6 11.2 22.7 20.2 19.8 20.7 20.5 19.3 26.1 Samtals 74.7 75.4 76.0 76.0 81.5 81.0 70.1 66.4 81.0 Meltanleiki og uppskera FE Melt. l.sl. 70.3 70.3 72.0 69.3 64.0 64.7 66.2 71.8 69.9 FE í l.sl. 4396 4298 3883 3914 3808 3780 3198 3389 3816 Efnamagn í 1. slætti; % af þurrefni Prótein 11.4 12.1 15.0 15.0 13.4 15.5 16.5 16.1 14.2 Fosfór 0.22 0.23 0.28 0.28 0.25 0.26 0.30 0.31 0.24 Kalsíum 0.29 0.31 0.47 0.34 0.46 0.54 0.43 0.47 0.39 Magnesíum 0.13 0.14 0.19 0.22 0.17 0.18 0.25 0.18 0.15 Kalí 2.11 1.86 1.89 2.03 1.73 1.53 1.91 2.34 1.65 Nam'um 0.04 0.06 0.05 0.05 0.09 0.18 0.31 0.26 0.15 Efnamagn í 2. siætti; % af þurrefni Prótein 14.7 15.9 14.1 17.3 17.0 19.0 19.8 18.5 14.8 Uppskera steinefna í 1. slætti, kg/ha Fosfór 13.4 13.9 14.3 15.0 14.8 15.2 14.5 14.2 13.4 Kalsfum 18.2 19.0 25.2 19.2 28.6 33.0 21.1 22.1 21.4 Magnesíum 8.4 8.7 10.0 12.1 10.7 10.8 12.5 8.4 8.1 Kalí 83 114 98 112 103 91 94 113 88 Natríum 2.0 3.2 2.7 2.8 5.6 11.1 15.1 12.3 8.35 Uppskera próteins, kg/ha I 1. siætti 675 716 767 812 803 913 795 738 741 í 2. slætti 136 169 310 339 323 378 384 339 374 Samtals 811 884 1077 1151 1125 1291 1179 1076 1115 Líffærasamsetning tegunda og fóðurgildi líffæra Við slátt voru tekin sýni úr nokkrum tilraunanna. Þau voru klippt við rót á þeim reit viðkomandi sláttutíma sem fékk miðlungs áburðarskammt og miðtíma fyrir áburðardreifíngu. Sýnin voru tekin með sem hreinustum gróðri. Nemendur Búvísindadeildar hlutuðu svo sýnin sundur til helstu líffæra sem lið í námi sínu. Þessi hlutun var ekki með öllu nákvæm, t.d. var erfitt að ná blaðslíðrum af stráum, og reiknast hluti þeirra því með stráum. Sem sýnishom niðurstaðana em sýndar hér að aftan skipting vallarfoxgrass, Lavang vallarsveifgrass, beringspunts og snarrótar, ásamt meltanleika og próteinmagni líffæranna. Óskriðnum sprotum er til einföldunar slegið saman við blöð; í mörgum tilfellum var erfitt að murka þá sundur í líffæri, og blöð em líka mestur hluti óskriðinna sprota. Undantekning frá þessu er vallarfoxgras.Það skal tekið fram að hér eru óskriðnum stönglum bætt við blöðin. 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.