Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Blaðsíða 76

Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Blaðsíða 76
Ræktun á hnúðsillu í óupphituðu piasthúsi. Ath. XVII-92 Hnúðsiiía af stofninum Irma frá Log. var reynd á einum reit. Uppskera var nær því engin. eða 0,08 kg á 1 m2. Áburðarmagn var það sama og á blaðsillu. Ræktun á ertum í óupphituðu plasthúsi. Ath. XVI - 92 Þann 14. maí var sáð ertum af afbrigðinu Alaska Early Bush Pea, frá Ed. H. Aðeins var sáð í eitt beð, sem vaj' 1 nrr að stærð. Áburður g/1 m2: 5 N, 2,2 P, 5,9 K, 3,2 S, 0,5 Mg, 1,1 Ca og 0,02 B. Það voru hafðir 12 cm milli raða og 5 cm milli fræja. Uppskera af ertum og belgjum vai' 4,2 kg á 1 m2. Uppskera hófst 23. júlí, eftir 70 vaxtardaga og lauk 25. ágúst, eftir 103 vaxtardaga. Extumar þóttu bragðgóðar. Ræktun á sorturót í óupphituðu plasthúsi. Ath. XIII-91 og 92 Sorturót (Skorsonenót) af stofninum Maxima ffá Joh. var reynd á einum reit. Sorturótunum var sáð vorið 1991. Áburður, g á 1 nr: 10 N, 4,3 P, 11,8 K. 6,4 S, 1 Mg, 2,2 Ca og 0,04 B. Veturinn 1991 til ’92 var settur heyruddi yfir plöntumar. Uppskorið var 25. ágúst. Þá var uppskeran 1,96 kg á m\ eða 324 g hver rót. Rætumar voru 20 - 35 cm langar og mun betur lagaðar en þær hafa áður verið í athugunum á Hvanneyri. Nípa ræktuð úti og inni í óupphituðu plasthúsi. Ath. XXVII- 92 Nípa (Pastinaca satira) af stofninum Suttons Student frá MJ. var ræktuð í plastgróðurhúsi og úti á bersvæði. Henni var sáð úti og inni 9. júní, en það var of seint svo að hún náði ekki viðunandi þroska. Uti var ekki mælanleg uppskera, en inni var uppskeran 0,23 kg/m3. Vaxtardagar voru 77. Stofnar af agúrkum í óupphituðu plasthúsi. Ath. IX - 92 28. taíla. Uppskera af agúrkum. Fyrir- tæki Uppskera kg á 1 m2 Uppskera af plöntu kg Fjöldi ávaxta af plöntu Meðalþyngd á 1. fl. ávexti, g Venjuleear gúrkur: Minibar S.& G. 3,05 2.52 16 210 Asíur: Carola F1 R.S. 4,96 4.09 58 108 Esther F1 R.S. 4,42 3,65 28 148 Jolina F1 R.S. 4,67 3,85 34 131 Wilma F1 R.S. 5,72 4,72 68 110 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.