Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Blaðsíða 68
Stofnar af blaðkáli á bersvæði og undir trefjadúk. Nr.422 - 91
15. tafla. Uppskera af blaðkáli og flokkun þess.
Fyrir- Uppskera Þungi á Kái % l
tæki kg á 1 m2 plöntu, g 1. fl. 3. fl.
Fyrri sáðtími.
Á bersvæði, vaxtardagar 36.
Hansen Sölufél
Hypro F1 R.S.
Mei Quing Choi T.& M.(Þór)
Undir trefjadúk, vaxtardagar 28.
Hansen Sölufél.
Hypro F1 R.S.
Mei Quing Choi T.& M.(Þór)
Síðar: sáðtími
Á bersvæði, vaxtardagar 43.
Hansen Sölufél.
Hypro F1 R.S.
Mei Quing Choi T.& M.(Þór)
Undir trefjadúk, vaxtardagar 30.
Hansen Söluf.
Hypro F1 R.S.
Mei Quing Choi T.& M.(Þór)
Undir trefjadúk, vaxtardagar 36 - 43.
Hansen Sölufél.
Hypro F1 R.S
Mei Quing Choi T.& M.(Þór)
1,5 275 13 47
1,6 287 53 27
1,5 267 33 27
1,3 229 15 25
1,4 252 30 45
1,3 230 15 45
2,5 445 48 48
3,0 532 60 33
2,7 482 0 97
2,0 352 0 75
2,9 525 67 0
2,1 380 0 100
4,1 741 33 47
4,2 752 53 13
2.7 479
Samreitir voru tveir. Síærð reita var 1,2 X 2,25 = 2,7 m2. Áburður g á
1 m2 : 12 N, 5,2 P, 14,2 K, 7,7 S, 1,2 Mg, 2,6 Ca og 0,05 B.
Blaðkálinu var sáð í gróðurhús 11. og 25. maí. Uppeldisdagar voru 29 fyrir
báða sáðtíma og því gróðursett út í garð 9. og 23. júní. Trefjadúkur var settur
yfir beðin 15. og 23. júní, fyrir fyrri og síðari sáðtíma.
Kálið féll úr l.flokki vegna þess að það blómstraði, en það var ekki ónýtt þrátt
fyrir það. Auk þess féll það vegna þess að það var nagað af sniglum eða rjúpu.
í þriðja fiokk fór kál sem var mikið skemmt af fúa eða mikið nagað. Mei
Quing Choi var af sumum takið bragðbetra ef plöntumar blómstruðu.
Tilraunin var hluti af námsverkefni Lárusar Birgissonar, nemanda í
Búvísindadeild og eru útreikningar gerðir af honum.
59