Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Blaðsíða 93

Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Blaðsíða 93
SYKRUR I ÍSLENSKUM FÓÐURGRÖSUM OG GERJUN VOTHEYS ÚR ÞEIM. Björn Þorsteinsson, Bjarni Guðmundsson, Ríkharð Brynjólfsson Markmið verkefnisins er að kanna í 4 íslenskum fóðurgrösum (túnvingli, vallarfoxgrasi, vallarsveifgrasi og Beringspunti) eftir uppskeru • örlög sykranna í votheysgeijun og • leita orsakasambanda milli eiginleika geijunarinnar annars vegar og efnalegrar samsetningar hráefnisins við uppskeru hins vegar. Þegar talað er hér um eginleika geijunar er miðað við þá sem f stírheyinu eru metnir með lykt eða sjón, örveruprófunum og efnamælingum. Mikilvægustu þættimir sem eru mældir í hráefninu eru nokkrar magnmestu sykrugerðimar og prótein. Ennfremur að kanna í sömu fslensku grastegundum • áhrif þroskastigs á magn sykra, steinefna og próteins • áhrif vaxtarhraða á magn sykra steinefna og próteins • leita lífeðlisfræðilegra og þroskunarfræðilegra orsakasambanda miili þessara efnaþátta og eða annarra mældra stærða sem sýna marktæka fylgni • árferðisbreytileka í efnasamsetningu (m.v. 3ja ára endurtekningu). Vísndaráð hefur stutt þetta verkefni 1991 og 1992 og áætlað er að leita stuðnings sjóðsins til þriðju endurtekningar sumarið 1993. Fyrir umræðu um niðurstöður af velli 1991 vísast til tilraunaskýrslu frá fyrra ári þar sem rætt var um sambönd þátta innbyrðis í hráefninu sem slíku. Hér eru aðeins kynntar niðurstöður úr öllu gagnasafninu þar sem ekki er greint milli grastegundanna fjögurra. Hér verða einnig kynnt tengsl örvera við aðra þætti votheysins. Örverurannsóknimar voru framkvæmdar af Aðalsteini Geirssyni á rannsóknarstofu Bændaskólans á Hvanneyri. Nú liggja fyrir niðurstöður úr fyrstu lotu verksins (af 3) þar sem efnagreiningum úr votheyinu sem verkað var úr uppskeru sumarsins 1991 er að mestu lokið. Sem stendur er aðeins lokið efnagreiningum uppskem beint af velli frá liðnu sumri en tilraunasílóin með geijuðu heyi voru opnuð f nóvember og undirbúin fyrir efnagreiningar. Hér að neðan verður fjallað um helstu tengsl milli þátta sem kom fram við greiningu fylgnistuðla sem sýndir em á meðfylgjandi töflu, en aðeins em marktækir fylgnistuðlar sýndir í töflunni og nefndir í texta. Hráefnið og votheyið • Sláttutími: Sá þáttur sem hefur sterkust tengsl við sláttutíma er hrápróteinið en sömuleiðis tengjast fiölsvkmr (frúktan, bundinn glúkósi) sláttutíma mjög sterkt. Þessir þættir hafa hvomtveggja mikil tengsl við votheysgerjunina. • Hráprótein. Hráprótein grasanna við slátt fvlgir jákvætt þessum þáttum votheysins: pH, ammoniak, fóðurgildi, log smjörsýmgerlar. Þeir þættir í votheyinu sem hafa neikvæð tengsl við hráprótein em mjólkursýra, Iog líftala og log gram negatffir gerlar. 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.