Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Síða 15

Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Síða 15
Holdafar og þrif í upphafi tilraunar (4.02) voru allar læður vegnar. Meðan á vetrarfóðrun stóð voru 15 læður úr hverjum minkahóp vegnar þrisvar sinnum, 18. febrúar, 5. mars og 30. mars. Sex læður úr hveijum refahóp voru vegnar 5. mars og 25. apríl. Á got og mjólkurskeiði voru hvolpar úr 18 gotum úr hveijum minkahóp vegnir sameiginlega, 25.maí, 12. júní og 2. júlí. Refahvolpar voru vegnir við fráfærur, heildarvigt á gotinu. Á vaxtarskeiði voru allir minkahvolpamir vegnir 1. sept. og 27. nóvember, en refahvolpamir 15 vikna og 27. nóvember. 3. tafla. Meðalþyngd minkahvolpa í grömmum eftir fóöurhópum, 1.09 (15 vikna) og við feldun (27.11). Meðalþyngd högna 1.09 g Meðalþyngd læða 1.09 g Meðalþyngd högna 27.11 g Meðalþyngd læða 27.11 g Fóðurbl. 1567 957 1955 1021 Laxá 1553 939 2046 1065 Votfóður 1704 1017 2026 1060 4. tafla. Meðalþyngd refahvolpa í grömmum eftir fóðurhópum, við fráfærur, 15 vikna og við feldun (27.11). Meðalþyngd fráfærur g Meðalþyngd högna 15 vikna g Meðalþyngd læða 15 vikna g Meðalþyngd högna við feldun g Meðalþyngd læða við feldun g Fóðurbl. 1661 5360 4810 8690 7438 Laxá 1478 5080 4681 8850 7716 Votfóður 1712 5758 5326 10378 8664 Frjósemi er minnst hjá refa- og minkalæðum sem fengu þurrfóður frá Fóðurblöndunni h/f. Frjósemin er mest hjá refa- og minkalæðum sem fengu votfóður. Ekki hefur enn verið athugað hvort munur á frjósemi sé marktækur milli hópanna. Ekki hefur heldur verið athugað hvort annað en mismunandi fóður gæti hafa haft áhrif á dýrin t.d. hvort heildarfóðumotkun dýranna hafi verið mismunandi milli hópa. Afföll á minkahvolpum vom mikil hjá öllum hópum frá goti til fráfæma eða 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.