Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Page 15
Holdafar og þrif
í upphafi tilraunar (4.02) voru allar læður vegnar.
Meðan á vetrarfóðrun stóð voru 15 læður úr hverjum minkahóp vegnar þrisvar
sinnum, 18. febrúar, 5. mars og 30. mars. Sex læður úr hveijum refahóp voru
vegnar 5. mars og 25. apríl.
Á got og mjólkurskeiði voru hvolpar úr 18 gotum úr hveijum minkahóp vegnir
sameiginlega, 25.maí, 12. júní og 2. júlí. Refahvolpar voru vegnir við fráfærur,
heildarvigt á gotinu.
Á vaxtarskeiði voru allir minkahvolpamir vegnir 1. sept. og 27. nóvember, en
refahvolpamir 15 vikna og 27. nóvember.
3. tafla. Meðalþyngd minkahvolpa í grömmum eftir fóöurhópum,
1.09 (15 vikna) og við feldun (27.11).
Meðalþyngd högna 1.09 g Meðalþyngd læða 1.09 g Meðalþyngd högna 27.11 g Meðalþyngd læða 27.11 g
Fóðurbl. 1567 957 1955 1021
Laxá 1553 939 2046 1065
Votfóður 1704 1017 2026 1060
4. tafla. Meðalþyngd refahvolpa í grömmum eftir fóðurhópum, við fráfærur, 15 vikna og við feldun (27.11).
Meðalþyngd fráfærur g Meðalþyngd högna 15 vikna g Meðalþyngd læða 15 vikna g Meðalþyngd högna við feldun g Meðalþyngd læða við feldun g
Fóðurbl. 1661 5360 4810 8690 7438
Laxá 1478 5080 4681 8850 7716
Votfóður 1712 5758 5326 10378 8664
Frjósemi er minnst hjá refa- og minkalæðum sem fengu þurrfóður frá
Fóðurblöndunni h/f. Frjósemin er mest hjá refa- og minkalæðum sem fengu
votfóður.
Ekki hefur enn verið athugað hvort munur á frjósemi sé marktækur milli
hópanna. Ekki hefur heldur verið athugað hvort annað en mismunandi fóður
gæti hafa haft áhrif á dýrin t.d. hvort heildarfóðumotkun dýranna hafi verið
mismunandi milli hópa.
Afföll á minkahvolpum vom mikil hjá öllum hópum frá goti til fráfæma eða
9