Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Blaðsíða 70
Einkunnir fyrir þéttleika voru gefnar þannig að vel þétt höfuð fengu einkunnina
3, en mjög laus höfuð einkunnina 1. Gefnar voru einkunnir fyrir blómgun
þannig að alblómguð planta fékk einkunnina 3, en óblómguð planta 0.
Tilraunin var hluti af námsverkefni Guðlaugs V. Antonssonar, nemanda í
Búvísindadeild og útreikningamir að mestu gerðir af honum.
Ræktun hnúðkáls á bersvæði og undir trefjaduk. Ath.XXII - 92.
18. tafla. Uppskera á hnúðkáli.
Fyrir- tæki Uppskera kg 1 m2 Fyrsti flokkur % Meðalþungi á hnúði, g Vaxtar- dagar
Á bersvæði:
Kolpak F1 Bejo 0,7 77 158 69
Korist F1 Bejo 1,0 95 191 73
Trero R.S. 1,0 92 193 75
White Vienne R.S. 0,5 70 92 80
Meðaltal á bersvæði 0,8 84 159 74
Undir trefjadúk:
Kolpak F1 Bejo 1,4 99 246 60
Korist F1 Bejo 1,5 96 251 60
Trero R.S. 1,4 100 248 56
White Vienne R.S. 1,1 87 202 71
Meðaltal undir trefjad. 1,4 96 237 62
Samreitir voru tveir. Hver reitur var 2,7 m2. Áburður g á 1 m2: 12 N, 5,2 P,
14,2 K, 7,7 S, 1,2 Mg, 2,6 Ca og 0,05 B.
Sáð var 11. maí og gróðursett 10. júní. Uppeldisdagar voru því 30. Vaxtardagar
voru taldir frá gróðursetningu. Uppskera fór fram þegar hnúðamir vom taldir
hæfilega stórir. Þegar hnúðamir em 200 - 250 g að þyngd em þeir ljúffengastir.
Gallar sem felldu hnúða úr 1. flokki vom vaxtarspmngur, ofurlitlar skemmdir
af völdum sveppa. Hnúðamir urðu einnig að vera minnst 100 g að þyngd til
að ienda í 1. flokki.
Trefjadúkur var lagður á beðin 15. júní og tekinn af 5. ágúst. Plöntumar sem
vom undir dúknum vom ljósari að lit en þær sem ræktaðar vom á bersvæði.
61