Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Blaðsíða 19

Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Blaðsíða 19
í byrjun var ákveðið að taka sýni úr 25-30 tryppum á tamningaraldri (4 og 5 vetra en áður en tamning hefst), sem fædd eru og uppalin á Islandi og jafnmörgum (af íslensku kyni), sem eru fædd og uppalin í Danmörku. Auk þess að athuga vöðvasamsetningu þessara tryppa á hefðbundinn hátt var ákveðið að gera samanburð á íslensk fæddum og dansk fæddum tryppum. Bændaskólinn á Hvanneyri sér um og ber kostnað af ferðum sérfræðinga frá Foulum hingað og til baka ásamt uppihaldi þeirra, útvegun hesta til sýnatöku og aðstoð við hana, hjálparefnum og öðru sem til þarf. Félag Hrossabænda styrkti þetta verkefni með 50 þúsund kr. framlagi og Framleiðnisjóður veitti 90 þúsund kr. til þess. Rannsóknarstofnunin að Foulum mun sjá um og kosta alla úrvinnslu sýna og er reiðubúin til samstarfs um frekari rannsóknir ef æskilegt þykir. Poul Henckel lífeðlisfræðingur og sérfræðingur á þessu sviði að Foulum kom hingað ásamt aðstoðarmanni þann 12 febrúar ’92, dvaldi hér í nokkra daga og sá um sýnatökur úr 30 hrossum (tamningartryppum á Hvanneyri, sem koma víða að af landinu, og í Skáney). Sýni eru tekin úr lendarvöðva með holnál. Sýnatakan gekk vel og hafði engin eftirköst fyrir tryppin. Rannsókn og úrvinnsla sýna er nú langt komin og sýna fyrstu niðurstöður að mjög mikill munur er á vöðvasamsetningu íslenska hestsins og annarra hestakynja, sem rannsökuð hafa verið. Þegar við sýnatökuna kom fram að íslenski hesturinn, einkum sá sem fæddur og uppalinn er á Islandi hefur mun meiri fitu í vöðvum (intramuskulært fedt) en þelddst hjá öðrum kynjum, og er það nú til frekari rannsóknar hjá Dr. Birgitta Essén Gustavson við Landbúnaðarháskólann í Uppsala. Af öðrum bráðabirgðaniðurstöðum má nefna að hlutfall þolvöðva (slow twitch muscle fibres) er mjög hátt og hjá einstaka hestum allt upp í 35%, sem er með því mesta sem þekkist, Álitið er að þetta geti haft mikla þýðingu til að meta ganghæfni hesta þar sem þessari vöðvagerð fylgir yfirleitt mikið jafnvægi í hreyfingum. Þá kom fram að háræðanetið er óvenju þétt utan um vefjaþræði vöðvanna sem ef til vill er skýring á ótrúlegu þoli íslenska hestsins. Stefnt er að því að niðurstöður þessarar rannsóknar liggi fljótlega fyrir og verði birtar á alþjóðlega fræðafundinum, sem haldinn verður í Reykjavík 11-13 ágúst 1993 og væntanlega í næstu tilraunaskýrslu Bændaskólans. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.