Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Blaðsíða 72
21. tafla. Hiti (°C) á bersvæði og inni í plasthúsi.
Tímabil Á berssvæði Undir trefjadúk
Hámark Lágmark Hámark Lágmark
24/6 - 1/7 14,4 2,7 8,3 2,9
2/7 - 9/7 16,4 6,8 21,8 7,1
20/7 - 17/7 17,8 5,5 22,4 6,3
20/7 - 27/7 17,4 3,3 20,5 2,9
28/7 - 5/8 17,4 6,1 18,7 6,1
6/8 - 13/8 18,9 4,7
14/8 - 25/8 17,9 6,4
26/8 - 3/9 10,7 -1,0
Trefjadúkurinn var fjarlægður 5/8.
Stóra gróðurhusið Litla gróðurhúsið
Tímabil Hámark Lágmark Hámark Lágmark
24/6 - 1/7 33,5 7,1
2/7 - 9/71 27,2 10,3
10/7 - 17/7 29,3 10,0
20/7 - 27/7 27,3 6,4
28/7 - 5/8 27,1 9,9
6/8 - 13/8 26,3 9,0
14/8 - 25/8 27,3 8,9 20,5 7,8
26/8 - 3/9 26,8 2,7 17,8 1,6
Loftmassinn í litla húsinu var mun minni en í því stóra.
Það er sennileg skýring á því að stóra húsið hefur haldið hitanum öllu betur á nætumar.
Stofnar af höfuðsalati ræktuðu í plasthúsi. Ath. 437 - 92.
22. tafla. Uppskera af höfuðsalati.
Fyrir- tæki Uppskera kg á 1 m2 Þungi á salts- höfði, g Salat í 1. fl.
Atlanta R.S. 2,1 321 55%
Grenoble R.S. 1,3 227 34%
Little Gem Cas T & M 2,3 290 83%
Webbs Wonderful T & M 4,3 491 88%
Salathöfuð sem ekki fóru í 1. flokk voru flest með blaðrandaskemmdir. Fræið
af Atlanta og Grenoble var orðið lélegt og spíraði illa. Little Gem Cas fékk
góða dóma fyrir falleg og þétt höfuð, þó að þau væra ekki mjög þung.
63