Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Page 59

Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Page 59
Plöntun á grænfóðurnæpum Hinn 10 júní var næpum plantað í 13 32 metra langar raðir með 50 sm milli raða og 25 sm milli planta, samtals 1664 plöntur. Heildarflötur var 208 fermetrar. Þær voru uppskomar 24. september. Vökvað var með Agritox í lok júní. Sú vökvun dugði til að hindra kálmaðk í að gera usla. Við uppskeru var tekið úrtak til mælinga á hlutföllum í uppskem og þurrefnismælingar. í því úrtaki voru næpur 21,0 kg en kál 16,5 kg. Þurrefnishlutfall kálsins reyndist 9,32%, en næpanna 9,30%. Þá var kastað frá næpum sem þóttu í stærra lagi, án þess að kalla megi nákvæmt val. Þeta vom 31 planta, og var meðalþungi þeirra 2,56 kg, þar af næpur 1,56 en kál 1,00 kg. Heildaruppskera var 2.670 kg eða sem samsvarar rúmum 128 tonnum/ha; 71,7 tonn næpur og 56,3 tonn næpukál. í þurrefni em þetta 6,67 tonn í næpum og 5,25 tonn í káli, samtals 11,92 tonn þe/ha. Væntanlega er uppskera í fóðureiningum því nálægt 11.000 FE/ha. Þó reiknað sé með að jaðarálirif og mismunur nettó og brúttóflatarmáls samsvari um 20% er uppskeran samt 8.800 FE/ha sem verður að teljast gott. Næpunum (með káli) var kastað í háargarða og teknar upp með hánni í rúllubindivél af gerðinni Orkel, en sú vél tekur múginn upp með.sláttutætara. Tættust því næpumar í rúllumar. Verkun var góð, baggamir voru blautir sem von er en mjólkurkýr átu þá af bestu lyst. 51
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.