Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Blaðsíða 71

Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Blaðsíða 71
Gulrætur ræktaðar undir plasti. Ath. VII - 92 19. tafla. Gerð gulróta. Gerð gulróta Fyrirtæki Altona Bejo Kundulus Parísargulrætur, hnöttóttar T.& M. Palatinato Heiðgular, langar Mauser Parmex Nantes Bejo Suko Litlar með venjulegum lit T.& M. Tamino R.S. Gulrætumar Kundulus og Suko em af gerðum sem em lítið ræktaðar á íslandi. Þær em litlar og taldar bragðgóðar. Mörgum finnast Palatinatogulrætur fallegar á diski, af því að þær em heiðgular og því tilbreyting frá þeim gerðum sem algengastar em. 20. tafla. Uppskera, stærð og flokkun gulróta. Uppskera Þungi g, á Fyrsti kg/m2 gulrót í 1. fl. flokkur, % Altona 4,77 23 68 Palatinato 2,16 28 80 Parmex 3,07 23 75 Tamino 4,86 21 69 Kundulus 0,11 5 Suko 0,32 11 Hver stofn var aðeins ræktaður á einum reit. Reitimir fyrir Kundulus og Suko voru aðeins 0,68 m2 að stærð. Hin afbrigðin voru á reitum sem voru 2 eða 2,7 m2 að stærð. Milli raða voru 25 cm. Áburður g á 1 m2 : 15 N, 6,5 P, 17,8 K, 9,6 S, 1,5 Mg, 3,3 Ca og 0,06 B. Sáð var 14. maí, plastbúr sett yfir beðin daginn eftir, grisjað 11. júní og plastið tekið af 5. ágúst. Kundulus og Suko voru teknar upp 5. ágúst, eftir 83 vaxtardaga en hin afbrigðin voru tekin upp 25. ágúst, eftir 103 vaxtardaga. Matjurtir ræktaðar í óupphituðu plastgróðurhúsi. Hitamælingar. Gerðar voru hitamælingar á bersvæði, undir trefjadúk og inni í plastgróðurhúsum. Lesið var af mælunum þegar fólk var að vinnu í görðunum. Bak við hverja tölu eru 6 mælingar, nema 26/8 - 3/9 og síðustu tölumar undir trefjadúk, á bak við þær em 5 mælingar. Ef tölumar eru bomar saman við mælingar síðustu ára kemur í ljós hvað sumarið var kalt. Það em einkum mælingamar á bersvæði og undir trefjadúk sem sýna kuldann, en síður tölumar úr mælingunum úr óupphituðu plastgróðurhúsunum. 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.