Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Blaðsíða 45
Allir liðir fá sama áburð að vori, 650 kg Græðir 8/ha og liðir 1 og m að auki
40 kg N/ha eftir slátt í Kjama.
í 811-91 mælast bæði eftirhrif meðferðar 1991 og frumspretta og endurvöxtur
1992.
14. tafla. Uppskera liða í tilraun 811-91, hkg þe/ha.
Sláttur Liður 1992 l.sl. 2.sl Alls
a 20.6 og 15.8 20,0 15,5 35,5
b 20.6 og 15.9 21,7 15,4 37,6
c 20.7 44,8 44,8
d 20.7 44,7 44,7
e 20.7 48,8 48.8
f 20.7 43,4 43,4
g 20.7 45,2 45,2
h 20.7 44,8 44,8
i 20.7 49,5 49,5
k 20.7 52,5 52,5
1 20.6 Og 15.8 20,8 25,6 46,2
m 20.6 og 15.9 20,9 27,3 48,2
o 20.6 og 15.8 21,4 12,3 33,7
p 20.6 og 30.8 23,0 14,6 37,5
r 20.6 og 15.9 21,7 9,12 30,8
s 30.6 og 30.8 31,1 10,0 41,1
t 30.6 og 15.9 30,2 8,9 39,1
u 10.7 og 15.9 40,0 7,2 47,2
x 10.7 38,4 38,4
z 20.7 50,8 50,8
Staðalskekkja 1,33 2,20 2,09
15. tafla. Eftirhrif sláttutíma 1991, mæld 20. júlf 1992. Tilraun 811-91.
Liður 1. sl. 1991 Seinni sláttur 15.8 1991 30.8 15.9 Ekki sl.
c,d,e 20. júní 44,8 44,7 48,8
f,g 30. júm' 43,4 45,2
h,i 10. júlí 44,8 49,6
k+z 20. júlí 51,6
Staðalskekkja meðaltala í töfluni er 1,32 nema á 0,94 á tölunni 51,6.
Dagsetning seinni sláttar virðist ekki skipta miklu þó hinn síðasti komi best út.
Liðir sem voru einslegnir 1991 eru hins vegar áberandi uppskerumestir 20. júlí
1992.
37