Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Blaðsíða 23

Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Blaðsíða 23
BEITARTILRAUNIR Anna Guðrún Þórhallsdóttir A. Sumarbeit hrossa. Sumarið 1992 hófst undirbúningur að hrossabeitartilraun í samvinnu Bændaskólans á Hvanneyri, Rannsóknastofnun landbúnaðarins og Landgræðslu ríkisins, með styrk Framleiðnisjóðs. Markmið tilraunarinnar er: að mæla átmagn hjá hrossum yfir sumarmánuðina við mismunandi beitarþunga að mæla beitartíma hrossa yfir sumarmánuðina við mismunandi beitarþunga að mæla áhrif mismunandi beitarþunga á samsetningu og uppskeru gróðurs á þurrlendi og votlendi. Valin voru tvö svæði undir tilraunina, á framræstri mýri á Hesti og á gömlu túni að Litlu Drageyri í Skorradal. Landgræðsla ríkisins tók að sér að sjá um girðingar og lauk uppsetningu þeirra á liðnu sumri. Hvort svæði er 15.9 ha að stærð og skiptist í þrjú hólf, 7.1 ha, 5.0 ha og 3.8 ha. í hverju hólfi er ætlunin að gangi 5 hross. Beitarþungar í hólfunum verða því 0.7, 1.0 og 1.3 hross/ha. Eftir að girðingar voru komnar upp voru gerðar nákvæmar gróðurmælingar á svæðunum. Tekin voru 12 handahófskennd hnit í hverju hólfi og 0.25 m2 reitir klipptir (N=72). Reitimir voru merktir með hniti og stálteinar reknir alveg niður í jörðina í hvert hom. Með hjálp hnitanna og málmleitartækis á að vera hægt að finna nákvæmlega sömu reitina við lok tilraunarinnar. Uppskera hvers reits var tekin heim og gróðurgreind. Var allt sýnið aðskilið í tegundir og magn (g þurrefnis) hverrar tegundar ákvarðað. Þau sýni sem ekki voru greind jafnharðan vom fryst og tekin eftir hendinni. Listi yfir algengar plöntutegundir sem fundust í sýnunum á Hesti og Litlu Drageyri er að finna í töflu 1. Ætlunin er að nota alkana sem merkiefni við átmagnsákvörðunina. Fyrir liggur á vordögum að gera frumathugun á endurheimtum merkiefnisins í hrossum á innistöðu. Sumarið 1993 verða þessi merkiefni gefin öllum hrossunum í beitartilrauninni (N=30) í 10 daga í hverjum mánuði, frá maí til október, og skítasýnum safnað frá hverju hrossi daglega síðustu 5 dagana til ákvörðunar á átmagni. 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.