Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Blaðsíða 80

Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Blaðsíða 80
Árið 1992 var fyrsta uppskeruárið. Þau mistök urðu að ber voru ekki tínd í júlímánuði. Hver planta var ræktuð í 7,5 1 potti, sem er 510 cnr að ofan. Hvert afbrigði var ræktað í þremur "samreitum”, hver með 6 pottum. I hverjum potti var ein planta. Það komu ekki fram mygluskemmdir eða aðrar skemmdir á plöntunum. Umsagnir um afbrigðin: Bogota. Uppskera byrjaði 5. júní og síðasta uppskera vai' 24. september. Plönturnar virtust vera þróttmiklar og berin bragðgóð. Elsanta. Uppskera byrjaði 11. maí og síðasta uppskera vai' 22. júní. Berin þóttu mjög góð, ekki ósvipuð berjum af Glima. Blaðlýs virtust sækja á plönturnar. Um 90% af öllum jarðaberjum sem eru á markaði í Hollandi eru af þessum stofni og eru þau nær einráð hjá þeim sem rækta ber í gróðurhúsum. Þó er kvartað um að þau séu næm fyrir sjúkdómum. Elvira. Uppskera byrjaði 13. maí og síðasta uppskera var 2. október. 1 október 1992 voru enn að koma ber á plönturnar. Plöntumar virðast kröftugar. Berin þykja ekki mjög góð, lítið sæt og dálítið súr. Rapella. Uppskera byrjaði 25. júní og síðast var uppskorið 13. október og von er á fleiri berjum. Haustið 1991 blómstruðu plönturnar fram á vetur og nokkrar plöntur dóu um veturinn. Plönturnar hafa ekki myndað renglur og því hefur ekki verið hægt að fjölga þeim. Berin eru smá, illa löguð, en ekki bragðvond. Ræktun hindberja í óupphituðu plasthúsi. Ath. XII-92 Hindberjaplöntur af stofninum Baldur, sem gróðursettar voru sumarið 1990 dafna vel í gróðurhúsinu. Hins vegar var berjauppskeran nánast engin, eða aðeins örfá ber. Ræktun á líni. Ath. XXII 32 tafla. Uppskera af iíni. Afbrigði Fyrirtæki Uppskera kg á 1 m! Lengd á plöntu cm Henryk (SV 63110) Ham. 1,70 73 Natasja Z.P.C. 1,52 63 Nike Ham. 1,10 75 Nynke Z.P.C. 1,55 69 Saskia Z.P.C. 1,65 67 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.