Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Blaðsíða 26

Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Blaðsíða 26
Af þeim 225 plöntum sem athugaðar voru fundust einhverjar skemmdir á 21 plöntu, eða á innan við 10%. Nokkuð ljóst var í um 11 íilvikum að um snjóskemmdir var að ræða þar sem skafl hafði legið þar sem plöntumar stóðu. í 7 tilfellum gat verið um beit að ræða, þar af var í tveimur töluverð skemmd (flokkur 2), þar sem toppurinn hafði verið tekinn af. í einu tilfelli hafði plantan verið tröðkuð niður, af hrossa eða manna völdum, en sú planta var einungis 10 sm á hæð. í hinum tilfellunum var ekki hægt að geta sér til um orsök skemmdarinnar. í töflu 2 eru skemmdir á hverri tegund teknar saman. Tafla 3. Skemmdír á hverri tegund. Tegund Flokkur Birki 0-1-2 Fura 0-1-2 Greni 0-1-2 Víðir 0-1-2 Ösp 0-1-2 Lína 1 20-7-1 4-0-0 3-1-0 2 23-5-0 1-0-0 2-0-0 3-0-0 3-1-0 3 1-0-0 5-0-0 27-2-0 1-0-0 4 2-0-0 17-0-0 5 18-0-0 18-1-0 14-0-1 6 19-3-1 7 20-1-0 Eins og sjá má em flestar skemmdimar á birkinu, og í línum 1 og 2. Þær línur lágu um svæði þar sem snjóþyngsli höfðu verið mikil og lá enn skafl er athugun fór fram í apríl. Ein greniplanta var toppstífð í línu 5. Samantekt og niðurstaða Af 225 plöntum sem athugaðar vom í Stallaskógi í október 1992 og reyndust heilar vom 21 eitthvað skemmdar í apríl 1993. f flestum tilfellum var hægt að rekja skemmdir til snjóþyngsla, og einungis í 7 tilfellum var talið að um skemmdir af völdum hrossabeitar gæti verið að ræða. Hrossin bitu greinilega umhverfis trjáplöntumar, þar eð sinukragi var umhverfis plöntumar, en virðast láta trjáplöntumar vera. Sneitt hafði verið hjá jafnvel minnstu plöntum og sinukragi skilinn eftir. Athugunin bendir til að hrossabeit og skógrækt geti mjög vel farið saman, þar eð hrossin skemmi lítið sem ekkert jafnvel minnstu trjáplöntur. Gera þarf nákvæmari rannsókn á hrossabeit í skógræktarreitum, sérstaklega með tilliti til tímasetningar beitarinnar og áhrifum þess að fjarlægja samkeppnisgróður á vöxt og þrif trjáplantnanna. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.