Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Blaðsíða 75
Smálaukar í óupphituðu gróðurhúsi. Ath. XXV - 92
Tvær tegundir af smálaukum voru reyndar. Um stærð reita, áburð og
uppeldistíma gildir það sama og um pípuíauk.
Chives ( Allium schoeno ) frá Ed.H. Uppskorinn 23. júlí og 3. september.
Uppskera alls 1,72 kg/1 m2. Við báða uppskurðartímana vær laukurinn lítillega
visinn í toppinn.
White Lisbon Bunching frá N.K. Um er að ræða smálauka sem teknir voru upp
13. ágúst eftir 78 vaxtardaga. Uppskera var 1,45 kg/1 m2. Meðalþungi á lauk
var 36 g.
Stofnar af rauðlauk í óupphituðu plasthúsi. Ath. XIV - 92
26. tafla. Uppskera af blaðlauk.
Fyrir- Uppskera Þungi á Fjöldi lauka
tæki kg á 1 ttr’ lauk, g á 1 nr
Butcaio R.S. 2,67 67 40
Expando R.S. 1,88 47 40
Rijnsburger Oporto R.S. 2,18 53 41
Hver stofn var aðeins á einum reit. Stærð reita var 0,83 m 2. Áburður g á 1 ti
20 N, 8,6 P, 23,4 K, 12,8 S, 2 Mg, 4,4 Ca og 0,08 B. Uppeldistími var
dagar. Plönturnar voru gróðursettar 27. maí. Vaxtardagar í gróðurhúsi voru 4
Tekið var upp þegar stönglarnir voru fallnir.
Stofnar af blaðsillu í óupphituðu plasthúsi. Ath. XIX - 92
27. tafla. Uppskera af blaðsillu.
Fyrir- Uppskera Þungi á Gul blöð
tæki kg á 1 m2 sillu, g %
Blancato R.S. 0,27 72 13
Green cuttig cellery (Apium greveolen) 0,80 212 0
Lathom Selfblanching Loret R.S. 0.47 124 15
Seltira Bejo 0,49 128 19
Hver stofn var ræktaður á einum 1,32 m2 reit. Áburður g/1 m2: 15 N, 6,5 P,
17,7 K, 9,6 S, 1,5 Mg, 3,3 Ca og 0,06 B.
Uppeldisdagar í heitu gróðurhúsi voru 49. Vaxtardagar voru 80 fyrir öll
afbrigðin nema Green cuttig cellery, en fyrir það voru vaxtardagar 94. Þetta er
annað árið í röð sem uppskera af blaðsillu er mjög léleg. Raunar voru gul blöð
merki um að ræktunin væri misheppnuð. Reynt verður að leita orsakanna.
66