Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Síða 75

Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Síða 75
Smálaukar í óupphituðu gróðurhúsi. Ath. XXV - 92 Tvær tegundir af smálaukum voru reyndar. Um stærð reita, áburð og uppeldistíma gildir það sama og um pípuíauk. Chives ( Allium schoeno ) frá Ed.H. Uppskorinn 23. júlí og 3. september. Uppskera alls 1,72 kg/1 m2. Við báða uppskurðartímana vær laukurinn lítillega visinn í toppinn. White Lisbon Bunching frá N.K. Um er að ræða smálauka sem teknir voru upp 13. ágúst eftir 78 vaxtardaga. Uppskera var 1,45 kg/1 m2. Meðalþungi á lauk var 36 g. Stofnar af rauðlauk í óupphituðu plasthúsi. Ath. XIV - 92 26. tafla. Uppskera af blaðlauk. Fyrir- Uppskera Þungi á Fjöldi lauka tæki kg á 1 ttr’ lauk, g á 1 nr Butcaio R.S. 2,67 67 40 Expando R.S. 1,88 47 40 Rijnsburger Oporto R.S. 2,18 53 41 Hver stofn var aðeins á einum reit. Stærð reita var 0,83 m 2. Áburður g á 1 ti 20 N, 8,6 P, 23,4 K, 12,8 S, 2 Mg, 4,4 Ca og 0,08 B. Uppeldistími var dagar. Plönturnar voru gróðursettar 27. maí. Vaxtardagar í gróðurhúsi voru 4 Tekið var upp þegar stönglarnir voru fallnir. Stofnar af blaðsillu í óupphituðu plasthúsi. Ath. XIX - 92 27. tafla. Uppskera af blaðsillu. Fyrir- Uppskera Þungi á Gul blöð tæki kg á 1 m2 sillu, g % Blancato R.S. 0,27 72 13 Green cuttig cellery (Apium greveolen) 0,80 212 0 Lathom Selfblanching Loret R.S. 0.47 124 15 Seltira Bejo 0,49 128 19 Hver stofn var ræktaður á einum 1,32 m2 reit. Áburður g/1 m2: 15 N, 6,5 P, 17,7 K, 9,6 S, 1,5 Mg, 3,3 Ca og 0,06 B. Uppeldisdagar í heitu gróðurhúsi voru 49. Vaxtardagar voru 80 fyrir öll afbrigðin nema Green cuttig cellery, en fyrir það voru vaxtardagar 94. Þetta er annað árið í röð sem uppskera af blaðsillu er mjög léleg. Raunar voru gul blöð merki um að ræktunin væri misheppnuð. Reynt verður að leita orsakanna. 66
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.