Rit Búvísindadeildar - 01.06.1993, Blaðsíða 65
Hver stofn var aðeins á einum reit. Um áburðarmagn, stærð reita, vamir gegn
kálflugu, flokkun og einkunn fyrir þéttleika gildir það sarna og sagt er um hér
að framan um hvítkál. Kálinu var sáð 4. maí og það gróðursett 10. júní.
Uppeldisdagar voru því 37. Trefjadúkurinn var settur yfir beðin 15. júní og
hann tekinn af 20. ágúst.
8. tafla. Fjöldi vaxtardaga og gæðaflokkun rauðkáls.
Vaxtar- Höftið Þéttleiki,
dagar 1. flokk,% einkunn
Intro F1 83 60 10
Red Acre 85 20 7
Sint Pancras 84 77 9
Tenoro 85 0 7
Þegar nýbúið var að gróðursetja skemmdu rjúpur plöntumar vemlega. Intro
skemmdist minnst.
Blöðrukál ræktað undir trefjadúk. Ath. VIII - 92.
9. tafla. Uppskera af blöðrukáii.
Fyrirtæki Uppskera Þungi
kg á 1 m2 á höfði,g
Julius F1 S.& G. 0,60 200
Tarvoy F1 M.& M. 0,04 12
Wallasa F1 Bejo 0,90 244
Um áburðarmagn, stærð og fjölda reita, vamir gegn kálflugu, flokkun, einkunn
fyrir þéttleika og uppeldistíma, gildir það sama og sagt hefur verið um rauðkál.
10. tafla. Fjöldi vaxtardaga og gæðaflokkun blöðrukáls.
Vaxtardagar Höfuð í 1. flokk, % Þéttleiki, einkunn
Julius F1 85 11 9
Tarvoy F1 85 0 0
Wallasa F1 85 20 9
Þrátt fyrir að höfuðin væru lítil vom tveir af stofnunum með þáttvafm höfuð.
56