Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Qupperneq 10

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Qupperneq 10
8 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR Mynd 1. Áhrif fosfórmagns (P^Og) ásamt vaxandi köfnunarefni (N) á uppskeru í Þykkvabæ árið 1965. Grömm/15 grös. Fig. 1. Potato yields with increasing nitrogen and phosphorus levels in 1965 at Þykkvibœr Grams/15 plants. Nauðsynlegt reyndist að dreifa trölla- mjöli til eyðingar arfa, svo að raunverulegt magn köfnunarefnis í tilrauninni varð enn meira. Voru notuð tæplega 300 kg af trölla- mjöli miðað við hektara, en það jafngildir um 50 kg af hreinu köfnunarefni (N) mið- að við hektara. Var tröllamjölinu dreift um þremur vikum eftir niðursetningu, og voru þá fyrstu grös að korna upp. Tafla 2 sýnir, að furðulítill munur er á uppskeru, og á það jafnt við, hvort sem litið er á vaxandi köfnunarefni eða vax- andi fosfóráburð. Engu að síður virðist um greinileg samáhrif köfnunarefnis og fosfórs að ræða, þótt smá séu. Er þetta sýnt á mynd 2. Kalí hafði engin örugg vaxtaraukandi áhrif sem fyrr. Skýringin á hinum litla uppskerumun milli áburðarliða kann annars vegar að liggja í jrví, að hinn minnsti áburðar- skammtur liafi verið svo stór, að ekki hafi verið uppskeruauka að vænta með meiri áburði. Hin skýringin getur verið, að köfn- unarefni tröllamjölsins, sem dreift var þremur vikum eftir niðursetningu, hafi að rnestu jafnað út mismun rnilli áburðarliða, sem annars hefði rnátt búast við. Þessi skýring sýnist líklegri, því að tvískipting köfnunarefnis getur haft veruleg áhrif til aukningar á uppskerunni (Cooke o. fl., 1957, Ivins, 1963). Er hugsanlegt, að áhrit tröllamjölsins sem köfnunarefnisáburðar hefði gætt minna, ef því hefði verið dreift strax eftir niðursetningu. Ekki er þessi tilgáta samt örugg, því að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.