Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 53

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 53
ÁBURÐARNOTKUN OG VETRARÞOL 51 (5) Vaxandi magn af NPK í hlutfall- inu 1.0: 0.2: 0.4, (6) Vaxandi magn af köfnunarefni með brst. kalí og klórkalí. í tilraunum með vaxandi magn einstakra áburðarefna er gefinn grunnáburður og þannig fengið fram vaxandi magn af ein- stöku næringarefni í blönduðum áburði. Skipulag tilraunar kemur nánar fram í töflunum nr. 1—6. Endurtekningar voru tvær af flestum til- raunaliðum, en fjórar af þeim tilraunalið- um, sem fyrirfram var búizt við minnstri uppskeru af. Niðurröðun pottanna var kerfisbundin, þannig að tilraunaliðirnir í hverri tilraun voru í röð eftir vaxandi áburðarmagni. Tvær slikar raðir voru í hverri tilraun, sín hvorum megin á potta- borðinu, en með gagnstæðri stefnu til- raunaliða, t. d.: Tilraunaliður nr. 1 2 S 4 5 6 7 8 9 10 11 nr. 11 10 98765432 1 Sáð var fræi af Egmo vallarfoxgrasi, 0.100 g i pott eða sem svarar 32 kg/ha. Fræið var þakið með um 1 cm þykku moldarlagi. í hvern pott fóru 3.4 kg af rökum jarðvegi eða sem svarar 1.9 kg af loftþurrkuðum jarðvegi, það er þurrkuð- um við stofuhita urn 20J C. Rúmþyngd jarðvegsins í pottunum mæklist 0.4 g/cm3 miðað við loftþurran jarðveg. Sáningartími, áburðartími og sláttutími var sem hér segir: Áburðinum var dreift á yfirborð mold- arinnar. Áburðartegundir voru venjuleg verzlunarvara frá Áburðarsölu ríkisins. Grasið var um J)að bil að skríða við slátt 1968, en fullskriðið við slátt 1969. Tilraunir Jressar eru liður í rannsókn á eiginleikum túnáburðarins 22-11-11, sem hafin var með lítilli pottatilraun árið 1967. Ætlunin er að segja frá niðurstöðum Jreirr- ar tilraunar og niðurstöðum efnarann- sókna úr tilraunum frá 1968 og 1969 sér- staklega síðar, enda er ráðgert að hefja áttundu tilraunina í þessari rannsókn vor- ið 1970. I Jressari grein verður aðeins fjall- að um uppskerumælingar úr tilraununum frá 1968 og 1969. Eins og að framan segir, var sáð í pott- ana vorið 1968 og grasið klippt um haust- ið. Pottarnir voru látnir standa úti yfir veturinn uppi á borðunum í um eins metra hæð yfir jörð. Með vetrarfrostunum kom klakahella í alla pottana. Veturinn var umhleypingasamur, og vorið eftir var Ijóst, að grösum hafði fækkað í mjög mikl- um hluta pottanna. NIÐURSTÖÐUR Línuritin og töflurnar 1—6 sýna áhrif áburðarmagns og áburðartegunda á sprettu sáningarárið og næsta sumar eftir kalvetur- inn. I töflunum er auk þess samanlögð uppskera bæði tilraunaárin og rækilega greint frá áburðartegundum og magni nær- Pottar nr. Tilraun með Sáð 1968 Borið á Slegið 1969 Borið á Slegið 1-15 Vaxandi N 30. maí 6. júní 2. sept. 2. júní 18. sept. 16-30 Vaxandi N 31. maí ,, ,, ,, „ 31-54 Vaxandi P „ 7. júni ,, ,, 19. sept. 63-86 Vaxandi NPK 10. júní 3. sept. „ „ 87-104 Vaxandi K „ „ ,, 2. júní „ 105-116 Vaxandi N ” ” ” ” ”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.