Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 63

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 63
ÁBURÐARNOTKUN OG VETRARÞOL 61 ÞURREFNI HKG/HA DRY MATTER HKG/HA kg/ha. Fig. 4. Potassium application and yield before and after winter killing. á Korpu og í Reykjavík er því sem næst það sama eins og taflan sýnir.1 ÁLYKTUNARORÐ Skortur á köfnunarefni og kalí hamlaði mjög sprettu, þar sem þessi efni voru ekki borin á. Köfnunarefnis- og kalískorturinn var enn þá greinilegri á öðru ári en á sán- ingarárinu, og nrá heita, að dauðkalið hafi verið, þar sem kalískorturinn var mestur. Miðlungsstór köfnunarefnisskammtur, 1) Hitamælingar eru ekki gerðar á Korpu að vetrinum, en stuðzt við mælingar úr Reykjavík, línurit 8. 120 kg/ha N, reyndist bezt gegn kalinu. Eftir 180—240 kg/ha N kól, en kalið var hins vegar minnst eftir ríflegt magn af kalíáburði. Fosfórþörf mýrarjarðvegs á Korpu er geysimikil, og eru niðurstöður pottatilraun- anna í þeim efnum mjög áþekkar niður- stöðum úr vallartilraunum. Fosfórþörfin í pottatilraununum reynd- ist vera að minnsta kosti 60 kg/ha eða sem svarar 300 kg/ha af þrífosfati. í þeim hluta tilraunanna, þar sem fosfórþörfin var at- huguð, var grunnáburður 180 N og 75 K kg/ha. í vallartilraun á Korpu hefur verið vaxtarauki fyrir allt að 330 kg/ha þrífosfat árlega i fjögur ár (Bjarni Helgason, 1969).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.