Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 67

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 67
ÁBURÐARNOTKUN OG VETRARÞOL 65 ME-ÐALHITI í REYKJAVÍK °C Mynd 8. Meðalhiti október 1968—maí 1969 í Reykjavík. Fig. 8. Mean temperature Oct. 1968—May 1969 in Reykjavik. áburður umfram þær þarfir, sem fullnægja verður til þess að tryggja góða sprettu, eykur á kalhættu, þar sem illa er séð fyrir fosfórþörf. Þess vegna er sérstaklega mikil- vægt að lruga að fosfórþörfinni, áður en blandaður áburður nreð brennisteini og hátt N:P-hlutfall, eins og túnáburðurinn 22-11-11, er valinn og notaður einn sarnan án aukalegrar fosfórgjafar. Kalíáburðurinn varnaði augljóslega kali, og reyndist stærsti skammturinn af klórkalí bezt, 75 kg/ha K nreð 180 N og 60 P kg/lra. Með 120 N og 60 P kg/ha reyndist írins vegar 50 kg/ha K betur en 75 kg/ha K, en við þetta köfnunarefnismagn var ekki unr kal að ræða. Þörfin fyrir kalíáburð fer því augljóslega eftir nragni köfnunarefnis- áburðar, og ríflegur kalískammtur getur dregið úr áhættunni af völdunr nrikils köfn- unarefnisáburðar, eins og sjá nrá af töflu 4, ef litið er á uppskeru eftir 50 og 75 kg/ ha K í klórkalí. Sprettusvörun var lítil við vaxandi NPK í þeim lrlutföllunr, sem eru í túnáburðin- unr 22-11-11, livort sem notaðar voru ein- gildar áburðartegundir sanran, það er kjarni, þrífosfat og klórkalí, eða túnáburð- urinn einn. Fosfórprósentan, eða túnáburð- inunr 22-11-11 er allt of lág nriðað við þarfir mýrarnýræktar á Korpúlfsstöðum og á öðrum jafnfosfórkræfum mýrunr og alnrennt nriðað við nýræktir á fyrsta ári. Niðurstöður eru í samræmi við erlenda tilraunareynslu. Tilraunir Jung og Dale Smith (1959) leiddu í ljós, að bæði lo; ó • og kalínæring hafði áhrif á frostþol alfa- alfa, og töldu þeir Jung og Dale Smith, að frostþol væri nrest við ákveðið kjörhlut- fall nrilli fosfórs og kalí. Obata o. fl. (1967) konrust að Jreirri nið- urstöðu í tilraunum nreð axhnoðapunt og hvítsmára í japönskunr fjallahéruðunr, að kalíunr yki frostþol snrárans, svo að ekki var um villzt, en einnig væri nauðsynlegt að bera á köfnunarefni, fosfór, kalk og bú- fjáráburð til þess að tryggja vetrarþol snrár- ans. Sheard (1968) fann sanrhengi milli vaxt- ar í byrjun sprettutímans og magns köfn- unarefnissambanda í vallarfoxgrasi. Sheard ályktar, að ákveðinn forði köfnunarefnis- sanrbanda sé ekki síður mikilvægur fyrir endurvöxt en sykurforði. Áður hafa rannsóknir bent til samhengis nrilli magns frírra amínósýra, sem eru hluti af köfnunarefnissamböndum plöntunnar, og frostjrols (Wilding, Stahmann og Smith, 1960). Áwdonin (1958) skrifar um vetrar- þol rúgs: „Vetrarþol plantna minnkar mikið fyrir álrrif nrikils súrs, nærveru leys- aidegra fornra af alúmín, nrangans umfram þarfir, skorts á nýtanlegunr fosfór og öðr- um næringarefnunr." (“Winter resistence of winter crops decreases very much under the influence of excessive acidity, presence of soluble forms of aluminiunr, excess of manganese, lack of available phosphorus and other nutrients.”)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.