Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 12

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 12
10 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSOKNIR TAFLA 3 - TABLE 3 Ahrif köfnunarefnis- og fosfóráburðar á uppskeru að Korpúlfsstöðura. Grömm á 15 kartöflugrös Influence of nitrogen (N) ancl phosphorus (P205J at Korpúlfsstadir 1964—1966. Grams per 15 plants 1964 1965 kg N 0 100 200 300 kg P2O5 Meðaltöl 510 774 568 567 0 359 331 468 332 304 150 578 596 780 440 498 250 712 499 822 751 775 350 771 616 1027 749 692 kg N 0 100 200 300 kg lNOg Meðaltöl 3378 4554 4340 4609 0 1859 1791 1731 1980 1933 150 4661 3557 4945 5044 5101 250 4993 4336 5539 4672 5426 350 5368 3826 6003 5663 5978 1966 kg N 0 100 200 300 kg P2O3 Meðaltöl 2562 3655 3663 3835 0 2362 2211 2432 2293 2513 150 3432 2647 3617 3634 3804 250 3848 2738 4044 4145 4465 350 4072 2623 4526 4579 4560 líka má vera, að fosfórmagnið hafi verið óþarflega mikið miðað við köfnunarefni. Því þótti rétt við tilraunina 1967 að minnka fosfórmagnið nokkuð og velja til- rauninni stað, þar sem arfi væri lítill og unnt að komast hjá notkun tröllamjöls. Tilrauninni var því valinn staður í þriggja ára gömlu garðlandi Þess ber þó að geta, að land þetta var talið gefa nokkru lakari uppskeru en ef um nýtt land væri að ræða. Á þessum stað komu fram sem fyrr lítil áhrif kalís, en greinileg áhrif fosfóráburð- arins og köfnunarefnisins, svo og samáhrif þessara tveggja áburðarefna (tafla 2). Þó er uppskerulínurit þessa árs (mynd 3) fyrir stærsta fosfórskammtinn nokkru frá- brugðið hinum minni áburðarskömmtum og líka frábrugðið uppskerulínuritum fyrri ára þannig, að ekki er unnt að greina við hvaða áburðarmagn hámark uppskerunn- ar er. Erfitt er að útskýra þetta frávik með vissu, en benda má á, að skömmu eftir niðursetningu gerði gífurlega úrkomu, sem væntanlega olli töluverðri burtskolun á hinurn auðleysta áburði. Er líklegt, að burt- skolun áburðarins af völdum þessarar úr- komu liafi orðið mun afdrifaríkari gagn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.