Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 18

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1970, Blaðsíða 18
16 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR Mynd 10. Áhrif vaxandi magns einstakra (N, P2O5 og K2O) áburðarefna á hundraðstölu (%) söluhæfra kartaflna í Þykkvabæ 1965 og 1966. Fig. 10. Percentage of saleable potatoes as effected by increasing N, P and K at Þykkvibœr in 1965 and 1966. geíur hlutfallslega næstum sönni flokkun og hinir stærri fosfórskammtar, nema árið 1967, er það varð stærsti fosfórskammtur- inn (350 kg P205). Á Korpúlfsstöðum gildir hið sama, að minnsti fosfórskammt- urinn gefur hlutfallslega sömu flokkun og hinir stærri (mynd 9). Ahrif kalís á flokkun uppskerunnar eru óljós eða mjög lítil í Þykkvahæ, nema árið 1965. Það ár gaf stærsti kalískammturinn greinilega hlutfallslega beztu ílokkunina. Á Korpúlfsstöðum eru áhrif kalís líka mis- jöfn, en þó virðist sem næststærsti kalí- skammturinn gefi hlutfallslega bezta flokk- un. Þessar niðurstöður eru nokkuð frá- brugðnar hinum ensku niðurstöðum hjá Herlihy og Carroll (1969), sem telja kalí hafa mest jákvæð áhrif á ílokkun kartafln- anna, köfnunarefnisáburð nokkur áhrif, en óljós áhrif af völdum fosfóráburðar. Áhrif köfnunarefnis á flokkun kartafln- anna eru ólík á hinum tveimur stöðum. í Þykkvabæ eru jákvæð áhrif á öllu tilrauna- skeiðinu eftir alla köfnunarefnisskammt- ana, enda þótt þau séu langmest eftir hinn minnsta. Er þetta nokkuð ólíkt því, sem fram keniur á Korpúlfsstöðum. Hugsanlegt er, að þar megi frekar búast við jákvæðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.